Rangárvallahreppur 1994

Í framboði voru listi Almennra hreppsbúa og listi Sjálfstæðismanna og óháðra áhugamanna um sveitarstjórnarmál í Rangárvallahreppi. Listi Sjálfstæðismann o.fl. hlutu 4 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Listi Almennra hreppsbúa hlaut 1 hreppsnefndarmann. Báðir hreppsnefndarmenn Nýs framboðs frá 1990 voru á lista Sjálfstæðismanna o.fl. en litið var á Nýtt framboð sem klofningsframboð.

Úrslit

hella

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðismenn og óháðir 318 67,95% 4
Almennir hreppsbúar 150 32,05% 1
Samtals gild atkvæði 468 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 23 4,68%
Samtals greidd atkvæði 491 88,79%
Á kjörskrá 553
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Óli Már Aronsson (S) 318
2. Drífa Hjartardóttir (S) 159
3. Viðar Steinarsson (K) 150
4. Ólafur Hróbjartsson (S) 106
5. Sigurgeir Guðmundsson (S) 80
Næstur inn vantar
Guðbjörg E. Árnadóttir (K) 10

Framboðslistar

S-listi Sjálfstæðismanna og óháðra áhugamanna 
K-listi Almennra hreppsbúa um sveitarstjórnarmál í Rangárvallahreppi
Viðar Steinarsson, bóndir Óli Már Aronsson, vélfræðingur
Guðbjörg E. Árnadóttir, fulltrúi Drífa Hjartardóttir, bóndi
Þórir Jónsson, bóndi Ólafur Hróbjartsson, verkstjóri
Birgir Þórðarson, náttúrufræðingur Sigurgeir Guðmundsson, skólastjóri
Anna Björgvinsdóttir, skrifstofumaður Jón Jónsson, bifvélavirki
Þorvaldur Jónsson, bóndi Bjarni Jóhannsson, framkvæmdastjóri
Dagrún Helgadóttir, bóndi Þorsteinn Sigfússon, forstöðumaður
Már Adolfsson, verktaki Unnur Þórðardóttir, skrifstofumaður
Páll Ísleifsson, bóndi Nói Sigurðsson, húsasmíðameistari
Trausti Runólfsson, verslunarmaður Þorgils Torfi Jónsson, sláturhússtjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 30.5.1994 og Morgunblaðið 5.5.1994.

%d bloggurum líkar þetta: