Mosfellsbær 2014

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr 7 í 9.

Í framboði voru sex listar.  B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, M-listi Íbúahreyfingarinnar í Mosfellsbæ, S-listi Samfylkingar, V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs og X-listi Mosfellslistans.

Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa og hélt meirihluta í bæjarstjórninni. Samfylking hlaut 2 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Vinstrihreyfingin grænt framboð og Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ héldu hvor sínum bæjarfulltrúanum. Framsóknarflokkurinn hlaut ekki bæjarfulltrúa en vantaði aðeins 55 atkvæði til að ná inn. Mosfellslistann náði heldur ekki kjörnum bæjarfulltrúa.

Úrslit

Mosfellsbær

Mosfellsbær Atkv. % F. Breyting
B-listi Framsóknarflokkur 282 7,22% 0 -3,99% 0
D-listi Sjálfstæðisflokkur 1.905 48,75% 5 -1,07% 1
M-listi Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ 354 9,06% 1 -6,14% 0
S-listi Samfylking 672 17,20% 2 5,14% 1
V-listi Vinstrihreyfingin grænt framboð 464 11,87% 1 0,17% 0
X-listi Mosfellslistinn 231 5,91% 0 5,91% 0
Samtals gild atkvæði 3.908 100,00% 9
Auðir og ógildir 153 3,77%
Samtals greidd atkvæði 4.061 63,05%
Á kjörskrá 6.441
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Haraldur Sverrisson (D) 1.905
2. Bryndís Haraldsdóttir (D) 953
3. Anna Sigríður Guðnadóttir (S) 672
4. Hafsteinn Pálsson (D) 635
5. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir (D) 476
6. Bjarki Bjarnason (V) 464
7. Theodór Kristjánsson (D) 381
8. Sigrún H. Pálsdóttir (M) 354
9. Ólafur Ingi Óskarsson (S) 336
Næstir inn vantar
Óðinn Pétur Vigfússon (B) 55
Valdimar Leó Friðriksson (X) 106
Eva Magnúsdóttir (D) 112
Bryndís Brynjarsdóttir (V) 209
Jón Jósef Bjarnason (M) 319

Skoðanakannanir

MosfellsbærSamkvæmt skoðanakönnun sem Morgunblaðið birti 17. maí fær Sjálfstæðisflokkurinn öruggan meirihluta í bæjarstjórn Mosfellsbæjar.Flokkurinn mælist með tæplega 56% fylgi en var með tæð 50% í síðustu kosningum. Vegna mikilla dreifingar á fylgi annarra framboða í bænum myndi Sjálfstæðisflokkurinn fá 7 af 9 bæjarfulltrúum.

Samfylkingin mælist með 15% fylgi sem er 3% meira en í síðustu kosningum. Flokkurinn myndi samkvæmt þessu fá 1 bæjarfulltrúa og vera nálægt því að fá annan á kostnað Sjálfstæðisflokks.

Vinstrihreyfingin grænt framboð mælist með 12% sem er svipað og í síðustu kosningum fengju 1 bæjarfulltrúa.

Íbúahreyfingin í Mosfellsbæ er með ríflega 6% og tapar samkvæmt því 9% og vantar að endurheimta 2-3% til að ná kjörnum bæjarfulltrúa.

Framsóknarflokkurinn og Mosfellslistinn mælast með 4,4% og 5% og þurfa því að bæta við sig í kringum 4% til að ná kjörnum bæjarfulltrúa.

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Óðinn Pétur Vigfússon, deildarstjóri 1. Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri
2. Sandra Harðardóttir, sjúkraliði og laganemi 2. Bryndís Haraldsdóttir, bæjarfulltrúi
3. Rúnar Þór Haraldsson, framkvæmdastjóri 3. Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi
4. Helga Valey Erlendsdóttir, starfsmaður Brynju, hússjóðs ÖBÍ 4. Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, bæjarfulltrúi og kennari
5. Sveinbjörn Þór Ottesen, matreiðslumaður 5. Theodór Kristjánsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn
6. Hrönn Kjartansdóttir, nemi 6. Eva Magnúsdóttir, forstöðumaður
7. Óskar Guðmundsson, fulltrúi í gámarekstri 7. Rúnar Bragi Guðlaugsson, viðskiptastjóri
8. Óli Kárason Tran, veitingamaður 8. Karen Anna Sævarsdóttir, nemi og fimleikaþjálfari
9. Ágúst Andri Eiríksson, bifreiðasmiður 9. Sigurður Borgar Guðmundsson, sölustjóri
10. Sigurður Haraldsson, nemi 10. Sturla Sær Erlendsson, nemi
11. Sigurður Kristjánsson, bókari 11. Hreiðar Örn Zöega, framkvæmdastjóri
12. Einar Vignir Einarsson, skipstjóri 12. Örn Jónasson, viðskiptafræðingur
13. Linda Björk Stefánsdóttir, matráður 13. Dóra Lind Pálmarsdóttir, byggingatæknifræðingur
14. Friðbert Bragason, viðskiptafræðingur 14. Ólöf A. Þórðardóttir, aðalbókari
15. Hans Helgi Stefánsson, matreiðslumaður 15. Fjalar Freyr Einarsson, grunnskólakennari
16. Jón Pétursson, stýrimaður 16. Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðluleikari
17. Trausti B. Hjaltason, línumaður 17. Svala Árnadóttir, fv. bókari og gjaldkeri
18. Ingi Már Aðalsteinsson, viðskiptafræðingur 18. Herdís Sigurjónsdóttir, umhverfis- og auðlindafræðingur
M-listi Íbúahreyfingarinnar í Mofellsbæ S-listi Samfylkingar
1. Sigrún H. Pálsdóttir, verkefnisstjóri 1. Anna Sigríður Guðnadóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur
2. Jón Jósef Bjarnason, ráðgjafi 2. Ólafur Ingi Óskarsson, kerfisfræðingur
3. Hildur Margrétardóttir, myndlistarkona 3. Steinunn Dögg Steinsen, sérfræðingur í umhverfismálum
4. Jón Jóhannsson, garðyrkjubóndi 4. Rafn Hafberg Guðlaugsson, sölumaður
5. Birta Jóhannesdóttir, leiðsögumaður 5. Samson Bjarnar Harðarson, lektor í landslagsarkitektúr
6. Þórður Björn Sigurðsson, mannfræðingur 6. Gerður Pálsdóttir, þroskaþjálfi
7. Úrsúla Jünemann, kennari 7. Kjartan Due Níelsen, verkefnastjóri hjá NMÍ
8. Jóhannes B. Eðvarðsson, húsasmíðameistari 8. Branddís Ásrún Eggertsdóttir, menntaskólanemi
9. Kristín I. Pálsdóttir, bókmenntafræðingur 9. Andrés Bjarni Sigurvinsson, kennari og leikstjóri
10. Emil Pétursson, húsasmíðameistari 10. Arnheiður Bergsteinsdóttir, starfsmaður á Skálatúni
11. Alma Ósk Guðjónsdóttir, leikskólakennari 11. Brynhildur Hallgrímsdóttir, menntaskólanemi
12. Páll Kristjánsson, hnífasmiður 12. Gísli Freyr J. Guðbjörnsson, framhaldsskólanemi
13. Sæunn Þorsteinsdóttir, myndlistarkona 13. Jón Eiríksson, tæknimaður
14. Valdís Steinarsdóttir, skyndihjálparkennari 14. Dóra Hlín Ingólfsdóttir, rannsóknarlögreglukona
15. Sigrún Guðmundsdóttir, umhverfisfræðingur 15. Finnbogi Rútur Hálfdánarson, lyfjafræðingur
16. Soffía Alice Sigurðardóttir, leiðsögumaður 16. Kristín Sæunnar Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri
17. Ellen Ruth Ingimundardóttir, dýralæknir 17. Guðný Halldórsdóttir, kvikmyndaleikstjóri
18. Ingimar Sveinsson, fv.bóndi og kennari 18. Jónas Sigurðsson, bæjarfulltrúi
V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs X-listi Mosfellslistans
1. Bjarki Bjarnason, rithöfundur,  framhaldsskólakennari og leiðsögumaður 1. Valdimar Leó Friðriksson, framkvæmdastjóri
2. Bryndís Brynjarsdóttir, myndlistarmaður og grunnskólakennari 2. Sigrún Theodóra Steinþórsdóttir, kennari
3. Ólafur Snorri Rafnsson, íþróttakennari 3. Hjalti Árnason, framkvæmdastjóri
4. Íris Hólm Jónsdóttir, tónlistarkona og textasmiður 4. Kristján Ingi Jónsson, arfasali
5. Bragi Páll Sigurðarson, skáld og sjómaður 5. Daníel Örn Sólveigarson, nemi og framkvæmdastjóri
6. Halla Fróðadóttir, lýtalæknir 6. Þórunn Ísfeld Þorsteinsdóttir, ellilífeyrisþegi
7. Högni Snær Hauksson, fisksali 7. Bjarni Ingimarsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður
8. Harpa Lilja Júníusdóttir, starfskona á leikskóla 8. Svavar Þórisson, sölumaður
9. Magnús Örn Friðjónsson, sjúkraþjálfari 9. Björn Birgisson, kennari og sölumaður
10. Jóhanna B. Magnúsdóttir, garðyrkjufræðingur 10. Jan Agnar Ingimundarson, garðyrkjufræðingur
11. Höskuldur Þráinsson, prófessor 11. Þóra B. Guðmundsdóttir, fv.bæjarfulltrúi
12. Katharina Knoche, deildarstjóri í ferðaþjónustu 12. Lárus Haukur Jónsson, öryrki
13. Ólafur Gunnarsson, véltæknifræðingur
14. Þórhildur Pétursdóttir, þjóðfræðinemi
15. Guðmundur Rúnar Guðbjarnarson, símsmiður
16. Helga Marta Hauksdóttir, sjúkraliði
17. Elísabet Kristjánsdóttir, kennari
18. Karl Tómasson, forseti bæjarstjórnar og tónlistarmaður

Prófkjör:

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. 1.-7. 1.-8.
Haraldur Sverrisson, bæjarstjóri 660 675 684 687 687 689 690 695
Bryndís Haraldsdóttir, bæjarfulltrúi 25 415 488 529 557 588 620 637
Hafsteinn Pálsson, bæjarfulltrúi 15 201 358 386 416 453 480 507
Kolbrún G. Þorsteinsdóttir, varabæj. kennari og lýðheilsufr. 5 47 263 362 402 457 5020 551
Theodór Kristjánsson, varabæjarfulltr.og aðstoðayfirlögregluþjónn 2 18 43 99 376 458 520 566
Eva Magnúsdóttir, varabæjarfulltrúi 6 27 77 268 322 372 427 483
Rúnar Bragi Guðlaugson, viðskiptastjóri og varabæjarf. 10 33 64 223 259 302 348 386
Karen Anna Sævarsdóttir, framhaldsskólanemi 0 6 15 33 57 100 273 369
Aðrir:
Dóra Lind Pálmarsdóttir, byggingatæknifræðingur
Fjalar Freyr Einarsson, grunnskólakennari
Hreiðar Örn Zoega Stefánsson, framkvæmdastjóri
Ólöf A. Þórðardóttir, aðalbókari
Sigurður Borgar Guðmundsson, sölustjóri
Sturla Sær Erlendsson, nemi
Örn Jónasson, viðskiptafræðingur
Atkvæði greidu 770. Auðir og ógildir voru 20.
%d bloggurum líkar þetta: