Djúpivogur 1974

Einn listi kom fram og var hann sjálfkjörinn. Það var sameiginlegur listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags.

Á kjörskrá voru 187.

Listi Framsóknarflokks og Alþýðubandalags
Ólafur Björgvinsson, verslunarstjóri
Eysteinn Guðjónsson, kennari
Ragnar Kristjánsson, vélstjóri
Ásgeir Hjálmarsson, bifreiðarstjóri
Már Karlsson, skrifstofumaður
Hjalti Jónsson, bifreiðarstjóri
Ívar Björgvinsson, verslunarmaður
Þórarinn Pálmason, skrifstofumaður
Svavar Björgvinsson, vélstjóri
Stefán Arnórsson, mjólkurbússtjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss og Austurland 11.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: