Gullbringu- og Kjósarsýsla 1959(júní)

Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926. Guðmundur Í. Guðmundsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn 1942(júlí)-1949 og frá 1952. Finnbogi R. Valdimarsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu landskjörinn frá 1949.

Úrslit

1959 júní Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Ólafur Thors, fv. ráðherra (Sj.) 2.803 593 3.396 45,06% Kjörinn
Finnbogi R. Valdimarsson, bankastjóri (Abl.) 1.182 226 1.408 18,68% Landskjörinn
Jón Skaftason, fulltrúi (Fr.) 1.170 183 1.353 17,95%
Guðmundur Í. Guðmundsson, sýslumaður (Alþ.) 1.034 175 1.209 16,04% Landskjörinn
Landslisti Þjóðarvarnaflokks 170 170 2,26%
Gild atkvæði samtals 6.189 1.347 7.536 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 158 2,05%
Greidd atkvæði samtals 7.694 90,69%
Á kjörskrá 8.484

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: