Flateyri 1962

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra kjósenda, listi Sjálfstæðisflokks og listi Frjálslyndra kjósenda. Sjálfstæðisflokkurinn vann 1 hreppsnefndarmann, hlaut 3 og hreinan meirihluta. Hinir listarnir tveir hlutu 1 hreppsnefndarmann hvor. Lista Alþýðuflokks og óháðra kjósenda vantaði þrjú atkvæði til að fella þriðja mann Sjálfstæðisflokks.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl.og óh.kjósendur 58 28,43% 1
Sjálfstæðisflokkur 91 44,61% 3
Frjálslyndir kjósendur 55 26,96% 1
Samtals gild atkvæði 204 100,00% 5
Auðir og ógildir 7 3,32%
Samtals greidd atkvæði 211 80,23%
Á kjörskrá 263
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Rafn A. Pétursson (Sj.) 91
2. Magnús Konráðsson (Alþ./óh.) 58
3. Gunnlaugur Finnsson (Frj.kj.) 55
4. Jón Gunnar Stefánsson (Sj.) 46
5. Kristján Guðmundsson (Sj.) 30
Næstir inn vantar
Kolbeinn Guðmundsson (Alþ./óh.) 3
Trausti Friðbertsson (Frj.kj.) 6

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra kjósenda D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Frjálslyndra kjósenda
Magnús Konráðsson, rafvirkjameistari Rafn A. Pétursson, framkvæmdastjóri Gunnlaugur Finnsson, bóndi
Kolbeinn Guðmundsson, verkamaður Jón Gunnar Stefánsson, viðskiptafræðingur Trausti Friðbertsson, kaupfélagsstjóri
Hjörtur Hjálmarsson, skólastjóri Kristján Guðmundsson, bakarameistari Guðmundur Þorleifsson, verkstjóri
Magnús Jónsson, sjómaður Sólveig Bjarnadóttir, húsfreyja Ragnar Guðmundsson, afgreiðslumaður
Kristján Jóhannesson, sjómaður Kristján Hálfdánarson, skrifstofumaður Guðmundur Jónsson, smiður
Björgvin Þórðarson, rafvirki
Gunnlaugur Kristjánsson, verkamaður
Aðalsteinn Vilbergsson, vélsmiður
María Jóhannsdóttir, póst- og símstjóri
Sturla Ebenezerson, kaupmaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Ísfirðingur 2.5.1962, 5.6.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 26.4.1962, 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vesturland 28.4.1962, Vísir 28.5.1962 og Þjóðviljinn 29.5.1962.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: