Borgarnes 1982

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalag. Fulltrúatala flokkanna var óbreytt. Framsóknarflokkur hlaut 3 hreppsnefndarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2 og Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag 1 hvor.

Úrslit

borgarnes

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 169 18,78% 1
Framsóknarflokkur 339 37,67% 3
Sjálfstæðisflokkur 248 27,56% 2
Alþýðubandalag 144 16,00% 1
Samtals gild atkvæði 900 100,00% 7
Auðir og ógildir 10 1,10%
Samtals greidd atkvæði 910 89,04%
Á kjörskrá 1.022
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Georg Hermannsson (B) 339
2. Gísli Kjartansson (D) 248
3. Guðmundur Guðmarsson (B) 170
4. Ingigerður Jónsdóttir (A) 169
5. Halldór Brynjúlfsson (G) 144
6. Jóhann Kjartansson (D) 124
7. Jón Agnar Eggertsson (B) 113
Næstir inn vantar
Eyjólfur T. Geirsson (A) 58
Margrét Tryggvadóttir (G) 83
Sigrún Símonardóttir (D) 92

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Ingigerður Jónsdóttir, kjötiðnaðarmaður Georg Hermannsson, fulltrúi Gísli Kjartansson, sýslufulltrúi Halldór Brynjúlfsson, framkvæmdastjóri
Eyjólfur T. Geirsson, framkvæmdastjóri Guðmundur Guðmarsson, kennari Jóhann Kjartansson, bifreiðastjóri Margrét Tryggvadóttir, kennari
Sveinn G. Hálfdánarson, prentari Jón Agnar Eggertsson, form.Verkalf.Borgarn. Sigrún Símonardóttir, skrifstofumaður Grétar Sigurðarson, mjólkurfræðingur
Ingi Ingimundarson, aðalbókari Brynhildur Benediktsson, húsmóðir Geir Björnsson, sölustjóri Áslaug Þorvaldsdóttir, húsmóðir
Jón Haraldsson, umboðsmaður Indriði Albertsson, mjólkurbússtjóri Kristófer Þorgeirsson, verkstjóri Baldur Jónsson, bifreiðastjóri
Sæunn Jónsdóttir, verslunarmaður Halldóra Karlsdóttir, húsmóðir Björn Jóhannsson, bifreiðasmiður Ingvi Árnason, trésmiður
Þórður Magnússon, bifreiðastjóri Hans Egilsson, vélstjóri Sigrún Guðbjarnadóttir, húsmóðir Ósk Axelsdóttir, kennari
Sigurður Þorsteinsson, Þorsteinn Theodórsson, byggingameistari Kristinn Hallgrímsson Jónína B. Óskarsdóttir, húsmóðir
Sigurgeir Erlendsson Ingibjörg Sigurðardóttir, kennari Jón Helgi Jónsson Rúnar Viktorsson, trésmiður
Daníel Oddsson, Guðrún Helga Andrésdóttir, húsmóðir María Guðmundsdóttir Hólmfríður Héðinsdóttir, húsmóðir
Hallgeir Pálmason Jóhann Waage, forstöðumaður Hólmfríður Guðmundsdóttir Veturliði Rúnar Kristjánsson, bifreiðastjóri
Birna Jóhannsdóttir Arndís f. Kristinsdóttir, skrifstofumaður Hörður Jóhannesson Áslaug Benediktsdóttir, húsmóðir
Hólmsteinn Arason Rúnar Guðjónsson, sýslumaður Örn Símonarson Sigrún Stefánsdóttir, talsímavörður
Sigurður Kristjánsson Guðmundur Ingimundarson, deildarstjóri Björn Arason Guðmundur V. Sigurðsson, bifreiðastjóri

Prófkjör

Alþýðuflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. Alls
1. Ingigerður Jónsdóttir, kjötiðnaðarmaður 25 47
2. Eyjólfur Torfi Geirsson, 31 58
3. Sveinn G. Hálfdánarson 43 50
4. Ingi Ingimundarson 31 47
5. Jón Haraldsson
6. Sæunn Jónsdóttir
7. Þórður Magnússon
Atkvæði greiddu 61.
Sveinn gaf ekki kost á sér í 1. sæti.
Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Georg Hermannsson 82 132
2. Guðmundur Guðmarsson 63 116
3. Jón Agnar Eggertsson 77 94
4. Brynhildur Benediktsdóttir 80
Aðrir:
Halldóra Karlsdóttir
Hans Egilsson
Indriði Albertsson
Atkvæði greiddu 154.
Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Gísli Kjartansson 61 104
2. Jóhann Kjartansson 48 95
3. Sigrún Símonardóttir 61 91
4. Geir K. Björnsson 69 92
5. Kristófer Þorgeirsson
6. Björn Jóhannsson
7. Sigrún Guðbjarnardóttir
Atkvæði greiddu 119
Alþýðubandalag 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. alls
1. Halldór Brynjúlfsson 30 51
2. Margrét Tryggvadóttir 47 56
3.-4. Grétar Sigurðsson 17
3.-4. Ingvi Árnason 17
5. Áslaug Þorvaldsdóttir
6. Baldur Jónsson
7. Sveinbjörn Njálsson
Atkvæði greiddu 59

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, Alþýðublaðið  9.2.1982, 29.4.1982, DV 6.2.1982, 8.2.1982, 27.3.1982, 21.5.1982, Morgunblaðið 13.1.1982, 9.2.1982, 31.3.1982, Tíminn 16.1.1982, 9.2.1962, 7.4.1982, Þjóðviljinn 4.2.1982, 9.2.1982 og 22.4.1982.

%d bloggurum líkar þetta: