Húsavík 1994

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags og óháðra. Framsóknarflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum. Alþýðubandalag og óháðir hlutu 3 bæjarfulltrúa, bættu við sig einum. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa og Alþýðuflokkur 1.

Úrslit

Húsavík

1994 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Jafnaðarmenn 209 14,29% 1
Framsóknarflokkur 494 33,77% 3
Sjálfstæðisflokkur 340 23,24% 2
Alþýðubandalag 420 28,71% 3
Samtals gild atkvæði 1.463 100,00% 9
Auðir og ógildir 34 2,27%
Samtals greidd atkvæði 1.497 86,73%
Á kjörskrá 1.726
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Stefán Haraldsson (B) 494
2. Kristján Ásgeirsson (G) 420
3. Sigurjón Benediktsson (D) 340
4. Arnfríður Aðalsteinsdóttir (B) 247
5. Valgerður Gunnarsdóttir (G) 210
6. Jón Ásberg Salómonsson (A) 209
7. Katrín Eymundsdóttir (D) 170
8. Sveinbjörn Lund (B) 165
9. Tryggvi Jóhannsson (G) 140
Næstir inn vantar
Anna Sigrún Mikaelsdóttir (B) 67
Pálmi Björn Jakobsson (A) 72
Friðrik Sigurðsson (D) 81

Framboðslistar

A-listi Jafnaðarmanna B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags og óháðra
Jón Ásberg Salómonsson, bæjarfulltrúi Stefán Haraldsson, tannlæknir Sigurjón Benediktsson, tannlæknir Kristján Ásgeirsson, útgerðarstjóri
Pálmi Björn Jakobsson, kennari Arnfríður Aðalsteinsdóttir, húsmóðir Katrín Eymundsdóttir, húsmóðir Valgerður Gunnarsdóttir, kennari
Guðrún Kr. Jóhannsdóttir, kennari Sveinbjörn Lund, vélfræðingur Ása Kristín Jónsdóttir, tryggingafulltrúi Tryggvi Jóhannsson, mælingamaður
Brynjar Sigtryggsson, framkvæmdastjóri Anna Sigrún Mikaelsdóttir, ritari Friðrik Sigurðsson, framkvæmdastjóri Auður Lilja Arnþórsdóttir, heilbrigðisfulltrúi
Þorgrímur Sigurjónsson, bifreiðastjóri Bjarni Aðalgeirsson, útgerðarmaður Arnar Sigurðsson, húsvörðu Gunnar Bóasson, framkvæmdastjóri
Árni Grétar Árnason, rafvirki Hafliði Jósteinsson, verslunarmaður Sædís Guðmundsdóttir, nemi Pétur Helgi Pétursson, sjómaður
Dóra Fjóla Guðmundsdóttir, fóstra Gunnlaugur Stefánsson, húsasmiður Árni Grétar Gunnarsson, framkvæmdastjóri Brynhildur Lilja Bjarnadóttir, ljósmóðir
Ólafur Hafsteinn Kárason, verkstjóri Þórveig Árnadóttir, kerfisfræðingur Berglind Svavarsdóttir, lögfræðingur Aðalsteinn Baldursson, starfsm.Verkal.f.Húsavíkur
Árni Sigurðsson, sjómaður Egill Olgeirsson, rafmagnstæknifræðingur Þuríður Hermannsdóttir, húsmóðir Rúnar Hrafn Sigmundsson, nemi
Ingunn Halldórsdóttir, fóstra Benedikt Kristjánsson, húsasmiður Guðjón Ingvarsson, umboðsmaður Sigríður Guðjónsdóttir, fóstra
Geirfinnur Svavarsson, iðnrekandi Ævar Ákason, bókari Frímann Sveinsson, verslunarmaður Haukur Hauksson, sjómaður
Guðrún Kristinsdóttir, íþróttakennari Hulda Salómonsdóttir, sjúkraliðanemi Jón Gestsson, forstjóri Einar Jónasson, rafvirki
Magnús Andrésson, sjómaður Olgeir Sigurðsson, stýrimaður Albert Arnarson, verslunarstjóri Anna Ragnarsdóttir, starfsstúlka á leikskóla
Óskar Þ. Kristjánsson, bifreiðastjóri Ólafur Júlíusson, byggingafulltrúi Margrét Hannesdóttir, hjúkrunarfræðingur Reynir Björnsson, verkamaður
Guðmundur A. Aðalsteinsson, sjómaður Kristrún Sigtryggsdóttir, húsmóðir Brynjar Halldórsson, laxeldismaður Jóhanna Guðjónsdóttir, íþróttakennari
Helgi Þór Kárason, afgreiðslumaður Vigfús Sigurðsson, byggingatæknifræðingur Halldór Benediktsson, bakarameistari Regína Sigurðardóttir, fulltrúi
Herdís Guðmundsdóttir, húsmóðir Lilja Skarphéðinsdóttir, ljósmóðir og bæjarf. Þorvaldur V. Magnússon, tæknifr. og bæjarf. Kristín Sigurðardóttir, verkakona
Ólafur Erlendsson, framkvæmdastjóri Þormóður Jónsson, fv.tryggingafulltrúi Ingvar Þórarinsson, bóksali Hörður Arnórsson, forstöðumaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 7.4.1990, DV 2.3.1994, 19.3.1994, 8.4.1994, 11.5.1994, Dagur 25.2.1994, 18.3.1994, 30.3.1994, 7.4.1994, Morgunblaðið 27.2.1994, 19.3.1994, 9.4.1994, Norðurland 27.4.1994 og Vikublaðið 3.3.1994.