Borgarbyggð 2018

Í kosningunum 2014 hlaut Framsóknarflokkur 3 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 3, Samfylkingin 2 og Vinstrihreyfingin grænt framboð 1.

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og óháðra og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.

Framsóknarflokkur hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2, Vinstrihreyfingin grænt frambið 2 og Samfylkingin 1.

Úrslit

borgarbyggð

Atkv. % Fltr. Breyting
B-listi Framsóknarflokur 642 36,19% 4 9,03% 1
D-listi Sjálfstæðisflokkur 473 26,66% 2 -8,03% -1
S-listi Samfylkingar og óháðra 248 13,98% 1 -8,61% -1
V-listi Vinstri grænna 411 23,17% 2 7,61% 1
Samtals 1.774 100,00% 9 0,00% 0
Auðir seðlar 128 6,68%
Ógildir seðlar 14 0,73%
Samtals greidd atkvæði 1.916 72,66%
Á kjörskrá 2.637
Kjörnir fulltrúar
1. Guðveig Anna Eyglóardóttir (B) 642
2. Lilja Björg Ágústsdóttir (D) 473
3. Halldóra Lóa Þorvarðardóttir (V) 411
4. Davíð Sigurðsson (B) 321
5. Magnús Smári Snorrason (S) 248
6. Silja Eyrún Steingrímsdóttir (D) 237
7. Finnbogi Leifsson (B) 214
8. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir (V) 206
9. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir (B) 161
Næstir inn vantar
Sigurður Guðmundsson (D) 9
Guðmundur Freyr Kristbergsson (V) 71
María Júlía Jónsdóttir (S) 74

Útstrikanir:

Framsóknarflokkur 81 útstrikun: Guðveig Eyglóardóttir 28, Davíð Sigurðsson 5, Finnbogi Leifsson 15, Sigrún Sjöfn Ámundadóttir 10, Orri Jónsson 1, Sigrún Ólafsdóttir 5, Einar Guðmann Örnólfsson 3, Kristín Erla Guðmundsdóttir 1 , Sigrún Ásta Brynjarsdóttir 1 og aðrir 12.
Sjálfstæðisflokkur 32 útstrikanir. Lilja Björg Ágústsdóttir 6, Silja Eyrún Steingrímsdóttir 3, Sigurður Guðmundsson 6, Axel Freyr Eiríksson 2, Heiða Dís Fjeldsted 4, Bryndís Brynjólfsdóttir 3 og aðrir 8.
Samfylking 20 útstrikanir: Magnús Smári Snorrason 1, María Júlía Jónsdóttir 6, Logi Sigurðsson 3, Margrét Vagnsdóttir 2, Kristín Frímannsdóttir 3, Sólveig Heiða Úlfsdóttir 1 og aðrir 4.
Vinstrihreyfingin grænt framboð 20 útstrikanir: Sigríður Júlía Brynleifsdóttir 2, Friðrik Aspelund 3, Brynja Þorsteinsdóttir 4, Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir 3, Stefán Ingi Ólafsson 2, Rúnar Gíslason 1 og aðrir 5.

Framboðslistar:

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
1. Guðveig Eyglóardóttir, sveitarstjórnarfulltrúi og hótelstjóri 1. Lilja Björg Ágústsdóttir, lögfræðingur
2. Davíð Sigurðsson, framkvæmdastjóri og bóndi 2. Silja Eyrún Steingrímsdóttir, skrifstofustjóri
3. Finnbogi Leifsson, sveitarstjórnarfulltrúi og bóndi 3. Sigurður Guðmundsson, framkvæmdastjóri
4. Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, lögreglumaður og körfuboltakona 4. Axel Freyr Eiríksson, kennaranemi
5. Orri Jónsson, verkfræðingur 5. Sigurjón Helgason, bóndi
6. Sigrún Ólafsdóttir, bóndi og tamningamaður 6. Haraldur M. Stefánsson, grasvalla- og íþróttafræðingur
7. Einar Guðmann Örnólfsson, sauðfjárbóndi 7. Gunnar Örn Guðmundsson, dýralæknir
8. Kristín Erla Guðmundsdóttir, húsmóðir og húsvörður 8. Heiða Dís Fjeldsted, bóndi
9. Sigrún Ásta Brynjarsdóttir, nemi 9. Bryndís Brynjólfsdóttir, bústjóri
10.Hjalti Rósinkrans Benediktsson, umsjónarmaður 10.Sigurþór Ágústsson, verkamaður
11.Pavle Estrajher, náttúrufræðingur 11.Íris Gunnarsdóttir, viðskiptafræðingur
12.Sigurbjörg Kristmundsdóttir, viðskiptafræðingur 12.Fannar Þór Kristjánsson, smiður
13.Jóhanna María Sigmundsdóttir, fv.alþingismaður 13.Vilhjálmur Egilsson, rektor
14.Lilja Rannveig Sigurgeirsdóttir, nemi 14.Þorlákur Magnús Níelsson, matreiðslumeistari
15.Þorbjörg Þórðardóttir, eldri borgari 15.Guðrún María Harðardóttir, fv.póstmeistari
16.Höskuldur Kolbeinsson, bóndi og húsasmiður 16.Magnús B. Jónsson, fv.rektor
17.Sveinn Hallgrímsson, bóndi og eldri borgari 17.Ingibjörg Hargarve, húsmóðir
18. Jón G. Guðbjörnsson, bóndi og eldri borgari 18.Björn Bjarki Þorsteinsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
S-listi Samfylkingar og óháðra V-listi Vinstrihreyfingarinar græns framboðs
1. Magnús Smári Snorrason, sveitarstjórnarfulltrúi 1. Halldóra Lóa Þorvaldsdóttir, bóndi og náms- og starfsráðgjafi
2. María Júlía Jónsdóttir, hársnyrtimeistari 2. Sigríður Júlía Brynleifsdóttir, sviðsstjóri
3. Logi Sigurðsson, sauðfjárbóndi 3. Guðmundur Freyr Kristbergsson, ferðaþjónustubóndi
4. Margrét Vagnsdóttir, sérfræðingur 4. Friðrik Aspelund, skógfræðingur og leiðsögumaður
5. Kristín Frímannsdóttir, grunnskólakennari 5. Brynja Þorsteinsdóttir, leiðbeinandi á leikskóla
6. Jón Arnar Sigurþórsson, varðstjóri 6. Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir, líffræðingur og kennari
7. Sólveig Heiða Úlfsdóttir, háskólanemi 7. Stefán Ingi Ólafsson, rafvirki og veiðimaður
8. Dagbjörg Diljá Haraldsdóttir, nemi 8. Ása Erlingsdóttir, grunnskólakennari
9. Sölvi Gylfason, kennari 9. Rúnar Gíslason, lögreglumaður
10.Inga Björk Margrét Bjarnadóttir, baráttukona 10.Unnur Jónsdóttir, íþróttafræðingur
11.Ívar Örn Reynisson, framkvæmdastjóri 11.Flemming Jessen, fv.skólastjóri
12.Haukur Valsson, slökkviliðs- og sjúkraflutningamaður 12.Eyrún Baldursdóttir, hjúkrunarfræðinemi
13.Guðrún Björk Friðriksdóttir, viðskiptafræðingur 13.Sigurður Helgason, eldri borgari og fv.bóndi
14.Jóhannes Stefánsson, húsasmiður 14.Hildur Traustadóttir, framkvæmdastjóri
15.Jón Freyr Jóhannsson, háskólakennari 15.Kristberg Jónsson, fv.verslunarmaður
16.Ingigerður Jónsdóttir, eftirlaunaþegi 16.Bjarki Þór Grönfeldt Gunnarsson, sálfræðinemi
17.Sveinn G. Hálfdánarson, fv.form.Stéttarfélags Vesturlands 17.Vigdís Kristjánsdóttir, eftirlaunaþegi
18. Geirlaug Jóhannsdóttir, ráðgjafi og sveitarstjórnarfulltrúi 18.Guðbrandur Brynjúlfsson, bóndi