Vatnsleysustrandarhreppur 1978

Í framboði voru listi Sjálfstæðismanna og framfarasinna, listi lýðræðissinnaðra kjósenda og listi Óháðra. Listi óháðra hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta í hreppsnefndinni. Listi Sjálfstæðismanna og framfarasinna hlaut 1 hreppsnefndarmenn og listi lýðræðissinnaðra kjósenda 1 hreppsnefndarmann. Á lista lýðræðissinnaðra kjósenda voru m.a. sjálfstæðismenn.

Úrslit

hafnir1978

1978 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðism.& Framfaras. 60 23,44% 1
Lýðræðissinnaðir kjósendir 61 23,83% 1
Óháðir 135 52,73% 3
256 100,00% 5
Auðir og ógildir 4 1,54%
Samtals greidd atkvæði 260 92,53%
Á kjörskrá 281
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Ágústsson (H) 135
2. Hreinn Ásgrímsson (H) 68
3. Sæmundur Þórðarson (J) 61
4. Hörður Ragnarsson (I) 60
5. Helgi Davíðsson (H) 45
Næstir inn vantar
Guðmundur Sigurðsson (J) 30
Guðlaugur R. Guðmundsson (I) 31

Framboðslistar

I-listi Sjálfstæðismanna og framfarasinna J-listi lýðræðissinnaðra kjósenda (D o.fl.) H-listi Óháðra
Hörður Ragnarsson, verkstjóri Sæmundur Þórðarson, skipstjóri Magnús Ágústsson, útgerðarmaður
Guðlaugur R. Guðmundsson, húsasmiður Guðmundur Sigurðsson, kaupmaður Hreinn Ásgrímsson, skólastjóri
Einar Baxter. Múrari Jón Á. Jónsson, rafvirki Helgi Davíðsson, verkstjóri
Símon Rafnsson, bifreiðastjóri Ragnar Karl. Rafvirki Kristján Einarsson, skipstjóri
Helgi Gestsson, kranamaður Jón Magnússon, bifvélavirki Sesselja Guðmundsdóttir, húsmóðir
Eyjólfur M. Guðmundsson, húsasmiður Jón Kristjánsson, kennari Vilhjálmur Þorbergsson, bifreiðastjóri
Garðar Andrésson, sjómaður Þórður Guðmundsson, vélstjóri Sveinbjörn Egilsson, stýrimaður
Skúli Magnússon, húsasmíðameistari Guðmundur Ágústsson, Símon Kristjánsson, bóndi
Aðalbjörg Guðmundsdóttir, verslunarmaður Jón Benediktsson, útgerðarmaður Jóhann Hannesson, bifreiðastjóri
Jón Þorkelsson, rafvirkjameistari Gunnar Erlendsson, bóndi, Kálfatjörn Guðbergur Sigursteinsson, iðnverkamaður

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís, Dagblaðið 15.4.1978, 17.4.1978, 24.4.1978, 2.5.1978 og Morgunblaðið 19.4.1978.

%d bloggurum líkar þetta: