Húnaþing vestra 2014

Bæjarhreppur sameinaðist Húnaþingi vestra 1. janúar 2012.

Í framboði voru tveir listar. B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna og N-listi Nýs afls í Húnaþingi vestra. Á lista Nýs afls eru fjölmargir  sem voru á lista Sjálfstæðisflokks og óháðra og Samfylkingar og óháðra í síðustu kosningum.

Nýtt afl hlaut 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta. Framsóknarflokkur og aðrir framfarasinnar hlutu 3 sveitarstjórnarmenn, bættu við sig einum.  Í kosningunum 2010 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn og óháðir 4 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta og Samfylkingin og óháðir 1.

Úrslit

Hunathing

Húnaþing vestra Atkv. % F.
B-listi Framsóknarflokkur o.fl. 250 40,85% 3
N-listi Nýtt afl í Húnaþingi vestra 362 59,15% 4
Samtals gild atkvæði 612 100,00% 7
Auðir og ógildir 61 9,06%
Samtals greidd atkvæði 673 76,22%
Á kjörskrá 883

Fylgi Samfylkingar og óháðra og Sjálfstæðisflokks og óháðra 2010 eru talin með Nýju afli

Kjörnir sveitarstjórnarmenn
1. Unnur Valborg Hilmarsdóttir (N) 362
2. Elín R. Líndal (B) 250
3. Stefán Einar Böðvarsson (N) 181
4. Ingimar Sigurðsson (B) 125
5. Elín Jóna Rósinberg (N) 121
6. Sigurbjörg Jóhannesdóttir (N) 91
7. Valdimar Gunnlaugsson (B) 83
Næstur inn vantar
Magnús V. Eðvaldsson (N) 55

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks og annarra framfarasinna N-listi Nýs afls í Húnaþingi vestra
1. Elín R. Líndal, framkvæmdastjóri 1. Unnur Valborg Hilmarsdóttir, framkvæmdastjóri
2. Ingimar Sigurðsson, bóndi 2. Stefán Einar Böðvarsson, bóndi
3. Valdimar Gunnlaugsson, stuðningsfulltrúi 3. Elín Jóna Rósinberg, fjármálastjóri
4. Sigríður Elva Ársælsdóttir, félagsliði 4. Sigurbjörg Jóhannesdóttir, sérfræðingur
5. Gerður Rósa Sigurðardóttir, leiðbeinandi 5. Magnús V. Eðvaldsson, grunnskólakennari
6. Sigtryggur Sigvaldason, bóndi 6. Gunnar Þorgeirsson, bóndi
7. Sigurður Kjartansson, bóndi 7. Leó Örn Þorleifsson, fostöðumaður
8. Sigrún Waage, bóndi 8. Guðrún Eik Skúladóttir, bóndi
9. Ragnar Smári Helgason, viðskiptafræðingur 9. Maríanna Eva Ragnarsdóttir, bóndi
10. Anna Birna Þorsteinsdóttir, veitingastjóri 10. Pétur R. Arnarsson, slökkviliðsstjóri
11. Guðmundur Ísfeld, handverksbóndi 11. Ingibjörg Jónsdóttir, bókari
12. Jóhanna Helga Sigtryggsdóttir, leiðbeinandi 12. Þórarinn Óli Rafnsson, iðnverkamaður
13. Guðrún Ósk Steinbjörnsdóttir, grunnskólakennari 13. Ómar Eyjólfsson, verslunarmaður
14. Þorleifur Karl Eggertsson, símsmiður 14. Sigrún B. Valdimarsdóttir, ferðaþjónustubóndi
%d bloggurum líkar þetta: