Grundarfjörður 1982

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Alþýðubandalags. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum og meirihlutanum í hreppsnefndinni. Alþýðubandalag hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum og Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann.

Úrslit

Grundarfjörður

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 131 30,47% 1
Sjálfstæðisflokkur 159 36,98% 2
Alþýðubandalag 140 32,56% 2
Samtals gild atkvæði 430 100,00% 5
Auðir og ógildir 11 2,38%
Samtals greidd atkvæði 441 95,45%
Á kjörskrá 462
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Árni M. Emilsson (D) 159
2. Ragnar Elbergsson (G) 140
3. Guðni E. Hallgrímsson (B) 131
4. Sigríður A. Þórðardóttir (D) 80
5. Elísabet Árnadóttir (G) 70
Næstir inn vantar
Kristján G. Guðmundsson (B) 11
Runólfur Guðmundsson (D) 52

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags
Guðni E. Hallgrímsson, rafverktaki Árni M. Emilsson, framkvæmdastjóri Ragnar Elbergsson, verkstjóri
Kristján G. Guðmundsson, skrifstofustjóri Sigríður A. Þórðardóttir, oddviti Elísabet Árnadóttir, húsmóðir
Friðgeir Hjaltason, verktaki Runólfur Guðmundsson, skipstjóri Guðlaug Pétursdóttir, póstafgreiðslumaður
Helga Gunnarsdóttir, húsmóðir Auðbjörg Árnadóttir, verkstjóri Ingi Hans Jónsson, framkvæmdastjóri
Hafsteinn Jónsson, bifreiðastjóri Pálmar Einarsson, trésmiður Rósant Egilsson, verkamaður
Skúlína Guðmundsdóttir, skipstjóri Jensína Guðmunsdóttir, bankastarfsmaður Hans Guðni Friðjónsson, vélstjóri
Gunnar Jóhannesson, bifreiðastjóri Sigurður Þorkelsson, rafvirki Víðir Jóhannesson, verkamaður
Árni Eiríksson, verkamaður Jón Anton Ström, fangavörður Jón Sigurðsson, verkamaður
Þórólfur Guðjónsson, verslunarstjóri Lilja Sigurðardóttir, verslunarmaður Hannes Friðsteinsson, verkamaður
Hjálmar Gunnarsson, útgerðarmaður Halldór Finnsson, sparisjóðsstjóri Sigurður Lárusson, form.Verkal.f.Stjörnunnar

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
1. Árni Emilsson 136
2. Sigríður Þórðardóttir 113
3. Ásgeir Þorsteinsson 101
4. Auðbjörg Árnadóttir 93
5. Jensína Guðmundsdóttir 78
6. Pálmar Einarsson 76
Atkvæði greiddu 153. Auðir og ógildir voru 5.
Alþýðubandalag
1. Ragnar Elbergsson, hreppsnefndarfulltrúi 114
2. Guðlaug Pétursdóttir 72
3. Ingi Hans Jónsson 49
4. Erla Árnadóttir 47
5. Rósant Egilsson 41
10 manns gáfu kost á  sér.
Atkvæði greiddu 129.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 13.3.1982, 19.5.1982, Morgunblaðið 10.3.1982, 16.4.1982, Tíminn 2.4.1982, Þjóðviljinn 9.2.1982 og 21.4.1982.