Tálknafjörður 1982

Í framboði voru lista Alþýðubandalags, frjálslyndra og framfarasinna. Framfarasinnar hlutu 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta. Frjálslyndir hlutu 2 hreppsnefndarmenn, töpuðu tveimur og meirihlutanum. Alþýðubandalagið náði ekki kjörnum manni.

Úrslit

Tálknafj

1982 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðub. 18 10,47% 0
Frjálslyndir 73 42,44% 2
Framfaras. 81 47,09% 3
Samtals gild atkvæði 172 100,00% 5
Auðir og ógildir 8 4,44%
Samtals greidd atkvæði 180 91,37%
Á kjörskrá 197
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sævar Herbertsson (I) 81
2. Björgvin Sigurbjörnsson (H) 73
3. Sigurður Friðriksson (I) 41
4. Jón H. Gíslason (H) 37
5. Höskuldur Davíðsson (I) 27
Næstir inn vantar
Sigrún Guðlaugsdóttir (H) 9
Lúðvík Th. Helgason (G) 10

Framboðslistar

G-listi Alþýðubandalags H-listi frjálslyndra I-listi framfarasinna
Lúðvík Th. Helgason, sjómaður Björgvin Sigurbjörnsson, oddviti Sævar Herbertsson, bifreiðastjóri
Steindór Halldórsson, járniðnaðarmaður Jón H. Gíslason, vélstjóri Sigurður Friðriksson, skólastjóri
Ingibjörg Á. Michelsen Sigrún Guðlaugsdóttir, húsmóðir Höskuldur Davíðsson, trésmiður
Gunnbjörn Ólafsson, sjómaður Heiðar Jóhannsson, trésmiður Helga Jónasdóttir, húsmóðir
Marteinn Gíslason, sjómaður Ása Jónsdóttir, húsmóðir Guðjón Indriðason, skipstjóri
Jóna Guðbjörg Samsonardóttir, húsmóðir Jón Þorgilsson, járnsmiður Halldóra Bjarnadóttir, húsfreyja
Gunnar Árnmarsson, sjómaður Steindór Ögmundsson, vélstjóri Guðmundur Björn Sveinsson, verstlunarmaður
Kristinn Magnússon, sjómaður Hjördís G. Ólafsdóttir, fóstra Kristín Ársælsdóttir, húsmóðir
Jóhanna Guðrún Þórðardóttir, húsmóðir Páll Gunnlaugsson, vélstjóri Björgvin Sigurjónsson, framkvæmdastjóri
Kristín Ólafsdóttir, húsmóðir Ólafur Magnússon, hreppstjóri Magnús Kr. Guðmundsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandsbók Fjölvís, DV 17.5.1982 og Þjóðviljinn 21.4.1982.