Strandasýsla 1942 okt.

Hermann Jónasson var þingmaður Strandasýslu frá 1934.

Úrslit

1942 október Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Hermann Jónasson, fv.ráðherra (Fr.) 556 12 568 66,20% Kjörinn
Pétur Guðmundsson, bóndi (Sj.) 169 16 185 21,56%
Björn Kristmundsson, bílstjóri (Sós.) 80 12 92 10,72%
Landslisti Alþýðuflokks 13 13 1,52%
Gild atkvæði samtals 805 53 858
Ógildir atkvæðaseðlar 15 1,34%
Greidd atkvæði samtals 873 78,09%
Á kjörskrá 1.118

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: