Sveitarfélagið Álftanes 2006

Í framboði voru Álftaneslistinn og Sjálfstæðisflokkur. Álftaneslistinn hlaut 4 hreppsnefndarmenn, vann einn af Sjálfstæðisflokki og þar með meirihluta í hreppsnefnd. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 og tapaði einum.

Úrslit

Álftanes

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Álftaneshreyfingin 596 50,13% 4
Sjálfstæðisflokkur 593 49,87% 3
1.189 100,00% 7
Auðir og ógildir 45 3,65%
Samtals greidd atkvæði 1.234 81,78%
Á kjörskrá 1.509
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigurður Magnússon (Á) 596
2. Guðmundur G. Gunnarsson (D) 593
3. Margrét Jónsdóttir (Á) 298
4. Sigríður Rósa Magnúsdóttir (D) 297
5. Kristján Sveinbjörnsson (Á) 199
6. Kristinn Guðlaugsson (D) 198
7. Kristín Fjóla Bergþórsdóttir (Á) 149
Næstir inn vantar
Hallfríður Erla Guðjónsdóttir (D) 4

Framboðslistar

Á-listi Álftaneshreyfingarinnar D-listi Sjálfstæðisflokks
Sigurður Magnússon, myndlistarmaður Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri
Margrét Jónsdóttir, viðskiptafræðingur Sigríður Rósa Magnúsdóttir, deildarstjóri
Kristján Sveinbjörnsson, löggiltur rafverktaki Kristinn Guðlaugsson, íþróttafræðingur
Kristín Fjóla Bergþórsdóttir, kennari Hallfríður Erla Guðjónsdóttir, skólastjóri
Sigurbjörn Rafn Úlfarsson, sölufulltrúi Bragi Vignir Jónsson, verkstjóri
Steinunn Aldís Helgadóttir, leirkerasmiður Hörður Már Harðarson, flugvirki
Kristinn Guðmundsson, sjávarlíffræðingur Halla Jónsdóttir, verkefnastjóri
Ásdís Bragadóttir, talmeinafræðingur Þórólfur Árnason, verslunarmaður
Björn Árni Ólafsson, viðskiptafræðingur Kristín Stefánsdóttir, framkvæmdastjóri
Hrefna Guðmundsdóttir, læknir Hjördís Jóna Gísladóttir, nemi
Gunnsteinn Ólafsson, tónlistarmaður Svavar Ólafur Pétursson, kennari
Kristín María Dýrfjörð, sölufulltrúi og vefstjóri María Fjóla Björnsdóttir, háskólanemi
Ólafur Proppé, rector Steindór Grétarsson, lagerstjóri
Guðfinna Sigurbjörnsdóttir, starfsmaður Frístund Ellen Elsa Sigurðardóttir, einkaþjálfari

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5.
1. Guðmundur G. Gunnarsson, bæjarstjóri 153
2. Sigríður Rósa Magnúsdóttir, bæjarfulltrúi og deildarstjóri 71
3. Kristinn Guðlaugsson, kennari 72
4.Erla Guðjónsdóttir, bæjarfulltrúi og skólastjóri 94
5. Bragi Jónsson, framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi 116
6. Hörður Már Harðarson, flugvirki 100
7. Halla Jónsdóttir, verkefnastjóri og varabæjarfulltrúi 88
Atkvæði greiddu 181 af 349 á kjörskrá. Auðir og ógildir voru 9.

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, DV 13.2.2006, Fjarðarpósturinn 9.2.2006, 16.2.2006, Fréttablaðið 27.1.2006, 12.2.2006, Morgunblaðið 26.1.2006, 11.2.2006 og 13.2.2006.

%d bloggurum líkar þetta: