Hafnarfjörður 1974

Bæjarfulltrúum fjölgaði úr níu í ellefu. Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Alþýðubandalgs og Félags óháðra borgara. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Félag óháðra borgara hlaut 2 bæjarfulltrúa. Alþýðuflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkur hlaut 1 bæjarfulltrúa. Alþýðubandalagið hlaut 1 bæjarfulltrúa en hafði engan fyrir.

Úrslit

Hafnarfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 908 16,43% 2
Framsóknarflokkur 699 12,65% 1
Sjálfstæðisflokkur 2264 40,97% 5
Alþýðubandalag 533 9,65% 1
Óháðir borgarar 1122 20,30% 2
Samtals gild atkvæði 5.526 100,00% 11
Auðir seðlar og ógildir 58 1,04%
Samtals greidd atkvæði 5.584 89,54%
Á kjörskrá 6.236
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Árni Grétar Finnsson (D) 2.264
2. Guðmundur Guðmundsson (D) 1.132
3. Vilhjálmur G. Skúlason (H) 1.122
4. Kjartan Jóhannsson (A) 908
5. Stefán Jónsson (D) 755
6. Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir (B) 699
7. Einar Þ. Mathiesen (D) 566
8. Árni Gunnlaugsson (H) 561
9. Ægir Sigurgeirsson (G) 533
10.Haukur Helgason (A) 454
11.Oliver Steinn Jóhannesson (D) 453
Næstir inn vantar
Markús Á. Einarsson (B) 207
Brynjólfur Þorbjarnarson (H) 237
Bragi V. Björnsson (G) 373
Finnur Torfi Stefánsson (A) 451

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks
Kjartan Jóhannsson, verkfræðingur Ragnheiður Sveinbjörnsdóttir, húsfreyja Árni Grétar Finnsson, hrl.
Haukur Helgason, skólastjóri Markús Á. Einarsson, veðurfræðingur Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri
Finnur Torfi Stefánsson, lögfræðingur Jón Pálmason, skrifstofustjóri Stefán Jónsson, forstjóri
Guðríður Elíasdóttir, form.Vkf.Framtíðin Gunnar Hólmsteinsson, viðskiptafræðingur Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri
Bragi Guðmundsson, læknir Leó Eiríkur Löve, dómarafulltrúi Oliver Steinn Jóhannesson, bóksali
Grétar Þorleifsson, form.Fél.byggingariðn.m. Reynir Guðmundsson, verkamaður Páll V. Daníelsson, hagdeildarstjóri
Sigþór Jóhannesson, verkfræðingur Björn Björnsson, verslunarmaður Hulda Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Guðni Kristjánsson, verkamaður Guðný Magnúsdóttir, nemi Jóhann G. Bergþórsson, byggingaverkfræðingur
Margrét Ágústa Kristjánsdóttir, húsfreyja Sveinn Ásgeir Sigurðsson, vélstjóri Albert Kristinsson, deildarstjóri
Ingvar Viktorsson, kennari Hjalti Einarsson, trésmiður Viðar Þórðarson, skipstjóri
Guðrún Guðmundsdóttir, húsfreyja Magnús Guðmundsson, nemi Sveinn Guðbjartsson, heilbrigðisfulltrúi
Guðlaugur Þórarinsson, form.Starfm.f.Hafnarfj. Sigurður Hallgrímsson, hafnsögumaður Trausti Ó. Lárusson, framkvæmdastjóri
Skarphéðinn Guðmundsson, fulltrúi Guðný Gunnlaugsdóttir, hárgreiðslukona Ásgeir Sölvason, skipstjóri
Árni Hjörleifsson, rafvirki Pétur Th. Pétursson, handavinnukennari Guðríður Sigurðardóttir, kennari
Egill Egilsson, húsasmiður Ágúst Karlsson, kennari Þórður Guðlaugsson, sparisjóðsstarfsmaður
Yngvi Rafn Baldvinsson, íþróttafulltrúi Björgvin Steinþórsson, skipasmiður Jón Rafnar Jónsson, sölustjóri
Hrafnkell Ásgeirsson, hrl. Nanna Helgadóttir, húsfreyja Knútur Kristjánsson, húsasmiður
Sigurður Pétursson, netagerðarmeistari Ólafur Bergsson, tækniteiknari Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðastjóri
Stefán Gunnlaugsson, bæjarfulltrúi Gunnlaugur Guðmundsson, tollgæslumaður Margrét Geirsdóttir, fóstra
Hörður Zophaníasson, bæjarfulltrúi Vilhjálmur Sveinsson, framkvæmdastjóri Hermann Þórðarson, flugumferðarstjóri
Þórður Þórðarson, fv.framfærslufulltrúi Stefán Þorsteinsson, raftæknir Guðlaugur J. Ingason, framkvæmdastjóri
Emil Jónsson, fv.ráðherra Borgþór Sigfússon, sjómaður Eggert Ísaksson, bæjarfulltrúi
G-listi Alþýðubandalags H-listi Félags óháðra borgara
Ægir Sigurgeirsson, kennari Vilhjálmur G. Skúlason, prófessor
Bragi V. Björnsson, skipstjóri Árni Gunnlaugsson, hrl.
Jóna Ingvadóttir, forstöðukona Brynjólfur Þorbjarnarson, vélsmiður
Jóhanna Harðardóttir, kennari Hallgrímur Pétursson, starfsm.Vmf.Hlífar
Þorbjörg Samúelsdóttir, verkakona Sjöfn Magnúsdóttir, húsfrú
Kristján Jónsson, stýrimaður Snorri Jónsson, yfirkennari
Hrafnhildur Kristbjörnsdóttir, húsmóðir Ester Kláusdóttir, húsfrú
Guðrún Bjarnadóttir, kennari Ólafur Brandsson, umsjónarmaður
Stefán H. Halldórsson, gjaldkeri Málfríður Stefánsdóttir, húsfrú
Kristín Kristjánsdóttir, hjúkrunarkona Böðvar B. Sigurðsson, bóksali
Jónas B. Magnússon, læknanemi Ársæll Kr. Ársælsson, verslunarmaður
Margrét Friðbergsdóttir, kennari Júlíus Sigurðsson, verkstjóri
Guðmunda Halldórsdóttir, húsmóðir Tryggvi Sigurgeirsson, verkamaður
Gunnsteinn Gunnarsson, læknir Guðmundur Kr. Aðalsteinsson, prentari
Valgerður Jóhannesdóttir, starfsstúlka Droplaug Benediktsdóttir, húsfrú
Gísli Guðjónsson, húsasmíðameistari Ríkharður Kristjánsson, stýrimaður
Jóhanna Óskarsdóttir, húsmóðir Sigurveig Gunnarsdóttir, húsfrú
Geir Gunnarsson, alþingismaður Torfi Kr. Jónsson, verkstjóri
Sigrún Sveinsdóttir, verkakona Jóhann Larsen Knútsson, prentari
Gísli Sigurðsson, fv.lögregluvarðstjóri Einar Jónsson, vélstjóri
Kristján Andrésson, fv.bæjarfulltrúi Jóhann Sveinsson, skipstjóri
Hjörleifur Gunnarsson, fv.bæjarfulltrúi Kristján Jóhannesson, læknir

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur
Albert Kristinsson, deildarstjóri Hulda Sigurjónsdóttir, húsmóðir
Ármann Eiríksson, verslunarmaður Jóhann G. Bergþórsson, byggingaverkfræðingur
Árni Grétar Finnsson, hrl. Jón Rafnar Jónsson, sölustjóri
Ásgeir Sölvason, skipstjóri Karl Auðunsson, útgerðarmaður
Benedikt Guðmundsson, bifvélavirki Knútur Kristjánsson, húsasmíðameistari
Björg Ívarsdóttir, húsmóðir Magnús Þórðarson, verkamaður
Björn Eysteinsson, skrifstofustjóri Margét Geirsdóttir, fóstra
Einar Þ. Mathiesen, framkvæmdastjóri Oliver Steinn Jóhannesson, bóksali
Einar Sigurjónsson, skipstjóri Páll V Daníelsson, hagdeildarstjóri
Guðjón Tómasson, framkvæmdastjóri Rúnar Brynjólfsson, yfirkennari
Guðmundur Guðmundsson, sparisjóðsstjóri Sigurður Bergsson, vélstjóri
Guðni Jónsson, fulltrúi Skarphéðinn Kristjánsson, vörubifreiðastjóri
Guðríður Sigurðardóttir, kennari Sólon R. Sigurðsson, deildarstjóri
Gunnar S. Guðmundsson, verkamaður Stefán Jónsson, forstjóri
Gunnlaugur J. Ingason, framkvæmdastjóri Sveinn Guðbjartsson, heilbrigðisfulltrúi
Haraldur Gíslason, útgerðarmaður Trausti O. Lárusson, forstjóri
Helgi Jónasson, fræðslustjóri Viðar Þórðarson, skipstjóri
Hermann Þórðarson, flugumferðarstjóri Þórður Guðlaugsson, gjaldkeri

Úrslit vantar.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Morgunblaðið 13.3.1974, Vísir 12.3.1974 og 16.5.1974.