Lundarreykjardalshreppur 1982

Óhlutbundin kosning. Kosin voru í hreppsnefndina hjónin Ingibjörg Þorgilsdóttir og Þorvaldur Guðnason.

Samtals greidd atkvæði 45 63,38%
Á kjörskrá 71
Kjörnir hreppsnefndarmenn
Þorsteinn Þorsteinsson, bóndi, Skálpastöðum 36
Jón Böðvarsson, bóndi, Brennu 35
Ólafur Jóhannesson, bóndi, Hóli 24
Ingibjörg Þorgilsdóttir, húsfreyja, Skarði II 20
Þorvaldur Guðnason, bóndi, Skarði II 16

Þorvaldur Guðmundsson hlaut jafnmörg atkvæði og Ragnar Olgeirsson bóndi á Oddstöðum, en vann á hlutkesti.

Heimildir: Morgunblaðið 8.7.1982 og Tíminn 29.6.1982.