Eyjafjarðarsveit 2006

Í framboði voru F-listi, H-listi og listi Samfylkingar. H-listi hlaut 4 sveitarstjórnarmenn, bætti við einum og náði meirihlutanum af F-listanum sem hlaut 3 hreppsnefndarmenn og tapaði einum. Listi Samfylkingar hlaut ekki kjörinn fulltrúa en vantaði aðeins 6 atkvæði til að ná inn manni á kostnað H-listans.

Úrslit

Eyjafjarðarsveit

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
F-listinn 212 39,85% 3
H-listinn 260 48,87% 4
Samfylking 60 11,28% 0
Samtals gild atkvæði 532 100,00% 7
Auðir og ógildir 4 0,75%
Samtals greidd atkvæði 536 80,48%
Á kjörskrá 666
Kjörnir hreppsefndarmenn
1. Arnar Árnason (H) 260
2. Karel Rafnsson (F) 212
3. Elísabet Sigurðardóttir (H) 130
4. Jón Jónsson (F) 106
5. Einar Gíslason (H) 87
6. Bryndís Þórhallsdóttir (F) 71
7. Sigríður Örvarsdóttir (H) 65
Næstir inn vantar
Rögnvaldur S. Símonarson (S) 6
Dórothea Jónsdóttir (F) 49

Framboðslistar

F-listinn H-listinn S-listi Samfylkingar
Karel Rafnsson, verslunarstjóri Arnar Árnason, bóndi og tæknifræðingur Rögnvaldur S. Símonarson, framhaldsskólakennari
Jón Jónsson, bifvélavirki Elísabet Sigurðardóttir, lögfræðingur Aníta Jónsdóttir, kennari og námsráðgjafi
Bryndís Þórhallsdóttir, hjúkrunarfræðingur Einar Gíslason, kennari Ella Kristín Jack, hjúkrunarfræðingur
Dórothea Jónsdóttir, tölvunarfræðingur Sigríður Örvarsdóttir, textílhönnuður Sigmundur Guðmundsson, lögfræðingur
Lilja Sverrisdóttir, bóndi Reynir Björgvinsson, bóndi og húsasmiður Steinunn Arnars Ólafsdóttir, sjúkraþjálfari
Gunnar Valur Eyþórsson, rekstrarstjóri Elín Margrét Stefánsdóttir, bóndi Hans Rúnar Snorrason, grunnskólakennari
Jóhanna Ólafur Halldórsson, ráðgjafi Brynjar Skúlason, skógfræðingur Sólrún Óskarsdóttir, leikskólakennari
Sigurgeir B. Hreinsson, bóndi Kristín Kolbeinsdóttir, kennari Gísli Hallgrímsson, smiður og bóndi
Ingjaldur Arnþórsson, forstöðumaður Elmar Sigurgeirsson, bóndi og húsasmiður Ásdís Björk Ásmundsdóttir, framkvæmdastjóri
Björk Sigurðardóttir, kennari Guðrún Harðardóttir, bóndi Guðmundur Æ. Oddsson, sérfræðingur
Jóhann R. Eysteinsson, smiður Sigurgeir Pálsson, bóndi Óðinn Ásgeirsson, kennaranemi
Aðalheiður Harðardóttir, hjúkrunarfræðingur Þórir Níelsson, bóndi og rennismiður Steinunn Erla Sigurgeirsdóttir, leiðbeinandi
Hólmgeir Karlsson, markaðs- og þróunarstjóri Hörður Guðmundsson, bóndi Valgeir Pálsson Krüger, nemi
Valdimar Gunnarsson, kennari Gerður Pálsdóttir, húsmóðir Hannes Örn Blandon, sóknarprestur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur félagsmálaráðuneytisins.