Stokkseyri 1962

Í framboði voru listi Alþýðuflokks og óháðra, listi Sjálfstæðisflokks, listi Alþýðubandalagsins og listi óháðra verkamanna. Þeir þrír fyrstnefndu listarnir hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor en óháðir verkamenn 1 hreppsnefndarmann. Sjálfstæðisflokkurinn tapaði einum hreppsnefndarmanni.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur og óháðir 70 29,41% 2
Sjálfstæðisflokkur 67 28,15% 2
Alþýðubandalag 74 31,09% 2
Óháðir verkamenn 27 11,34% 1
Samtals gild atkvæði 238 100,00% 7
Auðir og ógildir 8 3,25%
Samtals greidd atkvæði 246 86,93%
Á kjörskrá 283
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Frímann Sigurðsson (Abl.) 74
2. Björgvin Guðmundsson (Alþ./óh.) 70
3. Helgi Ívarsson (Sj.) 64
4. Hörður Pálsson (Abl.) 37
5. Sigurfinnur Guðnason (Alþ./óh.) 35
6. Steingrímur Jónsson (Sj.) 32
7. Óskar Sigurðsson (óh.ver.) 27
Næstir inn vantar
Björgvin Sigurðsson (Abl.) 8
Helgi Sigurðsson (Alþ./óh.) 12
Jósef Zóphaníasson (Sj.) 17

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks og óháðra D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi óháðra verkamanna
Björgvin Guðmundsson, bifreiðastjóri Helgi Ívarsson, bóndi Frímann Sigurðsson, gæslumaður Óskar Sigurðsson, skipstjóri
Sigurfinnur Guðnason, verkstjóri Steingrímur Jónsson, múrari Hörður Pálsson, skipstjóri Jón Zóphaníasson, sjómaður
Helgi Sigurðsson, verkamaður Jósef Zóphaníasson, skipstjóri Björgvin Sigurðsson, oddviti
Sveinbjörn Guðmundsson, bifreiðastjóri Ásgeir Eiríksson, skrifstofustjóri Benedikt Jónsson, verkstjóri
Þórður Guðnason, bifreiðastjóri Bjargþór G. Bjarnason, bóndi Grétar Zóphaníasson, verslunarmaður
Ingibergur Gunnarsson, verkamaður Víglundur Guðmundsson, trésmiður Eyjólfur Eyjólfsson, gæslumaður
Sigurjón Jónsson, trésmiður Gísli Magnússon, sjómaður
Tómas Karlsson, sjómaður Jóel Jóelsson, rafvirki
Bjarni Þorgeirsson, verkamaður Jón Ingimundarson, trésmiður
Þórarinn Guðmundsson, bóndi Ingi Sturlaugsson, vélstjóri
Guðmann Geirsson, verkamaður Guðmundur Ingjaldsson, verkamaður
Viktoría Ketilsdóttir, húsfrú Guðfinnur Ottósson, verkamaður
Símon Sigmundsson, bóndi Tómas Böðvarsson, sjómaður
Bjarni Júníusson, bóndi Þorkell Guðjónsson, rafveitustjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1962, Alþýðublaðið 3.5.1962, 28.5.1962, Alþýðumaðurinn 30.5.1962, Íslendingur 1.6.1962, Morgunblaðið 18.5.1962, 29.5.1962, Tíminn 29.5.1962, Verkamaðurinn 1.6.1962, Vísir 28.5.1962, Þjóðviljinn 3.5.1962 og 29.5.1962.

%d bloggurum líkar þetta: