Akureyri 1931

Erlingur Friðjónsson féll, hann var þingmaður Akureyrar frá 1927.

Úrslit

1931 Atkvæði Hlutfall
Guðbrandur Ísberg, bæjarfógetafulltr. (Sj.) 598 40,00% Kjörinn
Einar Olgeirsson, ritstjóri (Komm.) 434 29,03%
Kristinn Guðmundsson, kennari (Fr.) 305 20,40%
Erlingur Friðjónsson, kaupfélagsstjóri (Alþ.) 158 10,57%
Gild atkvæði samtals 1495 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 36 2,35%
Greidd atkvæði samtals 1531 74,98%
Á kjörskrá 2042

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: