Eyrarbakki 1986

Í framboði voru Sjálfstæðisflokkur, Óháðir borgarar og Áhugamenn um sveitarstjórnarmál. Áhugamenn um sveitarstjórnarmál hlutu 5 hreppsnefndarmenn, bættu við sig einum manni og tryggðu enn betur meirihluta sinn í hreppsnefndinni. Óháðir borgarar hlutu 1 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Eyrarbakki

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 59 18,38% 1
Óháðir borgarar 71 22,12% 1
Áhugamenn um sveitarstj.mál 191 59,50% 5
Samtals gild atkvæði 321 100,00% 7
Auðir og ógildir 7 2,13%
Samtals greidd atkvæði 328 93,45%
Á kjörskrá 351
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Magnús Karel Hannesson (I) 191
2. Elín Sigurðardóttir (I) 96
3. Jóhannes Bjarnason (E) 71
4. Guðmundur Einarsson (I) 64
5. Ásta Halldórsdóttir (D) 59
6. Stefán S. Stefánsson (I) 48
7. Guðmundur Sæmundsson (I) 38
Næstir inn vantar
Guðfinna Sveinsdóttir (E) 6
Hörður Stefánsson (D) 18

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks E-listi óháðra borgara I-listi áhugamanna um sveitarstjórnarmál
Ásta Halldórsdóttir, sjúkraliði Jóhannes Bjarnason, fangavörður Magnús Karel Hannesson
Hörður Stefánsson, hitaveitustjóri Guðfinna Sveinsdóttir, verkakona Elín Sigurðardóttir
Sigurður Steindórsson, gæslumaður Rúnar Eiríksson, fangavörður Guðmundur Einarsson
Guðný Hallgrímsdóttir, húsmóðir Helgi Ingvarsson, skipstjóri Stefán S. Stefánsson
Jón Sigurðsson, gæslumaður Sigríður G. Guðmundsdóttir, húsmóðir Guðmundur Sæmundsson
Aðalheiður Harðardóttir, verslunarmaður Sveinn Magnússon, bifreiðastjóri Jón Karl Ragnarsson
Guðmundur Guðjónsson, verkstjóri Margrét Einarsdóttir, verkakona Eiríkur Runólfsson
Helga Hallgrímsdóttir Guðbjört Einarsdóttir Þuríður Þórmundsdóttir
Skúli Þórarinsson Magnús Skúlason Gunnar Ólsen
Bjarni Jóhannsson Jón Eiríksson Jónína Kjartansdóttir
Guðrún Thorarensen Haukur Jónsson Guðmundur Sigurjónsson
Þór Hagalín Hilmar Andrésson Grétar Óskarsson
Kjartan Guðjónsson Guðlaug Jónsdóttir Vigfús Jónsson
Óskar Magnússon Bjarney Ágústsdóttir Guðlaugur Pálsson

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 21.5.1986 og Morgunblaðið 31.5.1986.