Gullbringu- og Kjósarsýsla 1927

Björn Kristjánsson var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1900. Ólafur Thors var þingmaður Gullbringu- og Kjósarsýslu frá 1926.

Úrslit

1927 Atkvæði Hlutfall
Björn Kristjánsson fv. Bankastjóri (Íh.) 1.352 63,62% kjörinn
Ólafur Thors, forstjóri, (Íh.) 1.342 63,15% kjörinn
Stefán Jóhann Stefánsson, hæstaréttamálafl.m. (Alþ.) 715 33,65%
Pétur G. Guðmundsson, fjölritari (Alþ.) 651 30,64%
Jónas Björnsson, bóndi (Fr.) 103 4,85%
Björn Birnir, bóndi (Fr.) 87 4,09%
4.250
Gild atkvæði samtals 2.125
Ógildir atkvæðaseðlar 195 8,41%
Greidd atkvæði samtals 2.320 68,80%
Á kjörskrá 3.372

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.