Norður Þingeyjarsýsla 1953

Gísli Guðmundsson var þingmaður Norður Þingeyjarsýslu 1934-1945 og frá 1949.

Úrslit

1953 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Guðmundsson, fv.ritstjóri (Fr.) 476 21 497 58,89% Kjörinn
Barði Friðriksson, hdl. (Sj.) 164 10 174 20,62%
Hermann Jónsson, skrifstofustjóri (Þj.) 62 14 76 9,00% 1.vm.landskjörinn
Guðmundur Erlendsson, lögregluþjónn (Alþ.) 49 6 55 6,52%
Sigurður Róbertsson, rithöfundur (Sós.) 31 6 37 4,38%
Landslisti Lýðveldisflokks 5 5 0,59%
Gild atkvæði samtals 782 62 844 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 10 0,96%
Greidd atkvæði samtals 854 81,64%
Á kjörskrá 1.046

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: