Hvammstangi 1946

Í framboði voru listar Alþýðuflokks, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Verkamanna. Alþýðuflokkur, Framsóknarflokkur og listi Verkamanna hlaut 1 hreppsnefndarmann hvor en Sjálfstæðisflokkur engan. Árið 1942 fékk sameiginlegur listi Alþýðufllokks og Framsóknarflokks tvo og Sósíalslistaflokkurinn einn.

Úrslit

1946 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 35 24,82% 1
Framsóknarflokkur 33 23,40% 1
Sjálfstæðisflokkur 32 22,70% 0
Verkamenn 41 29,08% 1
Samtals gild atkvæði 141 100,00% 3
Auðir seðlar og ógildir 4 2,76%
Samtals greidd atkvæði 145 85,80%
Á kjörskrá 169
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Verk.) 41
2. (Alþ.) 35
3. (Fr.) 33
Næstir inn vantar
(Sj.) 2
(Verk.) 26
(Alþ.) 32

Nöfn kjörinna hreppsnefndarmanna voru: Gústaf Halldórsson, Björn Kr. Guðmundsson og Skúli Guðmundsson.

Morgunblaðið, Vesturland og Vísir sögðu að listi verkamanna hefði fengið 37 atkvæði og blaðið Alþýðumaðurinn sagði að Framsóknaflokkur hefði fengið 32 atkvæði og verkamenn 42 atkvæði. Atkvæðatölur stemma við Sveitarstjórnarmál.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 29.1.1946, Alþýðumaðurinn 30.1.1946, Dagur 31.1.1942, Morgunblaðið 29.1.1946, Sveitarstjórnarmál 1.6.1946, Tíminn 1.2.1946, Verkamaðurinn 2.2.1946, Vesturland 5.2.1946, Vísir 28.1.1946 og Þjóðviljinn 29.1.1946.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: