Ísafjörður 1938

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks Íslands. Sameiginlegt framboð Alþýðuflokks og Kommúnistaflokks hlaut 5 bæjarfulltrúa og hreinan meirihluta. Alþýðuflokkurinn hafði fjóra bæjarfulltrúa fyrir og Kommúnistaflokkurinn einn. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 4 bæjarfulltrúa eins og áður.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðufl. & Komm.fl. 727 56,05% 5
Sjálfstæðisflokkur 570 43,95% 4
Samtals gild atkvæði 1.297 100,00% 9
Auðir seðlar 19 1,43%
Ógildir seðlar 10 0,75%
Samtals greidd atkvæði 1.326 88,46%
Á kjörskrá 1.499
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (Alþ./Komm.) 727
2. Jón A. Jónsson (Sj.) 570
3. Hannibal Valdimarsson (Alþ./Komm.) 364
4. Jón Fannberg (Sj.) 285
5. Eyjólfur R. Árnason (Alþ./Komm.) 242
6. Arngrímur Fr. Bjarnason (Sj.) 190
7. Grímur Kristgeirson (Alþ./Komm.) 182
8. Guðmundur G. Hagalín (Alþ./Komm.) 145
9. Matthías Ásgeirsson (Sj.) 143
Næstur inn vantar
Helgi Hannesson (Alþ./Komm.) 129

Hannibal Valdimarsson hlaut 40 útstrikanir eða færslur niður listann en það hafði ekki áhrif á röðun á listanum.

Framboðslistar

Alþýðuflokkur og Kommúnistaflokkur Sjálfstæðisflokkur
Finnur Jónsson, alþingismaður Jón A. Jónsson
Hannibal Valdimarsson, ritstjóri Jón Fannberg
Eyjólfur R. Árnason, verkamaður Arngrímur Fr. Bjarnason
Grímur Kristgeirsson,  rakari Matthías Ásgeirsson
Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur Torfi Hjartarson
Helgi Hannesson, kennari Elías P. Kærnested
Halldór Ólafsson, múrari Sigurður Dahlmann
Guðmundur Bjarnason, verkamaður Einar Guðmundsson
Ólafur Magnússon, skrifstofustjóri Lára Lárusdóttir
Sverrir Guðmundsson, bókari Sigurgeir Sigurðsson
Ragnar G. Guðjónsson, Halldór Halldórsson
Katritas Skarphéðinsdóttir, verkakona Hannes Halldórsson
Sigurður Pétursson, vélstjóri Kjartan Ólafsson
Guðmundur Sveinsson, bókari Sigfús Guðfinnsson
Guðrún Guðvarðardóttir, verkakona Skúli Þórðarson
Gunnar Andrew, forstjóri Finnbjörn Finnbjörnsson
Eggert Þorbjarnarson, verkamaður Indriði Jónsson
Ketill Guðmundsson, forstjóri Jóh. J. Eyfirðingur

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Morgunblaðið 1. febrúar 1938, Skutull 8. janúar 1938, Skutull 15. janúar 1938, Vesturland 15. janúar 1938 og Vesturland 31. janúar 1938.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: