Ísafjörður 1934

Bæjarfulltrúum fækkað úr tíu í níu. Í framboði voru Alþýðuflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Kommúnistaflokkur Íslands. Alþýðuflokkurinn missti meirihluta sinn, hlaut 4 bæjarfulltrúa í stað 6 og Sjálfstæðisflokkurinn hlaut einnig fjóra. Kommúnistaflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa.

Úrslit

1934 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 561 47,70% 4
Sjálfstæðisflokkur 498 42,35% 4
Kommúnistarflokkur 117 9,95% 1
Samtals gild atkvæði 1.176 100,00% 9
Auðir seðlar 8 0,67%
Ógildir seðlar 4 0,34%
Samtals greidd atkvæði 1.188 88,13%
Á kjörskrá 1.348
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Finnur Jónsson (Alþ.) 561
2. Jón S. Edwalds (Sj.) 498
3. Guðmundur G. Hagalín (Alþ.) 281
4. Jóhann J. Eyfirðingur (Sj.) 249
5. Hannibal Valdimarsson (Alþ.) 187
6. Sigurjón Jónsson (Sj.) 166
7. Jón H. Sigmundsson (Alþ.) 140
8. Finnbjörn Finnbjörnsson (Sj.) 125
9. Eggert E. Þorbjarnarson (Komm.) 117
Næstir inn:  vantar
Eiríkur Einarsson (Alþ.) 25
Gísli Júlíusson (Sj.) 88

Skv. Vesturlandi urðu þær breytingar á lista Sjálfstæðisflokksins að Sigurjón Jónsson færðist upp í 3. sæti, Finnbjörn Finnbjörnsson niður í 4. sæti og Gísli Júlíusson líklega niður í 5. sæti.

Framboðslistar

Listi Alþýðuflokks Listi Sjálfstæðisflokks Listi Kommúnistaflokks Íslands
Finnur Jónsson, forstjóri Jón S Edwalds, ræðismaður Eggert E. Þorbjarnarson, verkamaður
Guðmundur G. Hagalín, rithöfundur Jóhann J. Eyfirðingur, kaupmaður Halldór Ólafsson frá Gjögri, verkamaður
Hannibal Valdimarsson, skrifstofumaður Finnbjörn Finnbjörnsson, málari Eyjólfur R. Árnason, verkamaður
Jón H. Sigmundsson, trésmiður Gísli Júlíusson, skipstjóri Ragnar G. Guðjónsson, verkamaður
Eiríkur Einarsson, hafnarvörður Sigurjón Jónsson, útbússtjóri Katritas Skarphéðinsdóttir, húsfrú
Grímur Kristgeirsson, rakari Elías P. Kjærnested, skósmiður Karlinna Jóhannesdóttir, húsfrú
Guðmundur G. Kristjánsson, bæjarv.stj. Björgvin Bjarnason, verksm.eig. Sigurður Hannesson, bílstjóri
Eiríkur Finnbogason, vélsmiður Stefán Bjarnason, skipstjóri Ingimundur Steinsson , verkamaður
Unnur Guðmundsdóttir, húsfrú Kristján Tryggvason, klæðskeri  Aðeins 8 nöfn voru á listanum
Páll Kristjánsson, trésmiður Ásberg Kristjánsson, skipstjóri
Haraldur Guðmundsson, skipstjóri Kjartan Ólafsson, verslunarmaður
Halldór Ólafsson, múrari Ólafur Þorbergsson, vélstjóri
Sigurður Guðmundsson, bakari Hjalti Jörundsson, skósmíðanemi
Jón Jónsson, verkamaður (frá Þingeyri) Páll Jónsson, verslunarmaður
Ingimundur Guðmundsson, vélsm. Harald Aspelund, kaupmaður
Helgi Halldórsson, múrari Bjarni Sigurðsson, skrifstofum.
Pálmi Kristjánsson, dyrav. Ólafur Guðjónsson, útgerðarm.
Þórleifur Bjarnason, kennari Elías J. Pálsson, kaupmaður

Heimildir:Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 24. desember 1929, Alþýðublaðið 30. desember 1929, Skutull 29. desember 1929, Skutull 27. janúar 1929, Vesturland 30. desember 1930 og Vesturland 26. janúar 1930.