Reyðarfjörður 1974

Í framboði voru D-listi Sjálfstæðisflokks, G-listi Alþýðubandalags, H-listi Sjálfstæðisflokks sem úrskurðaður var utan flokka, K-listi óháðra, L-listi Framsóknarmanna sem úrskurðaður var utan flokka og M-listi Framfarasinnaðra kjósenda. Alþýðubandalag og Framfarasinnaðir kjósendur hlutu 2 hreppsnefndarmenn hvor listi. Sjálfstæðisflokkur, Sjálfstæðismenn utan flokka og óháðir hlutu 1 hreppsnefndarmann hver. Framsóknarmenn utan flokka fengu ekki kjörinn hreppsnefndarmann. H-listi Sjálfstæðisflokks utan flokka vann hlutkesti við L-lista Framsóknarmanna utan flokka um síðasta hreppsnefnarmanninn en báðir listar hlutu 38 atkvæði. Á þeim sex listum sem komu fram í Reyðarfjarðarhreppi voru 21,5% þeirra sem voru á kjörskrá.

Úrslit

reyðarfj1974

1974 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 69 19,49% 1
Alþýðubandalag 82 23,16% 2
Sjálfst.fl.(Utan fl.) 38 10,73% 1
Óháðir 50 14,12% 1
Framsókn.(Utan fl.) 38 10,73% 0
Framfarasinnaðir kjós. 77 21,75% 2
Samtals gild atkvæði 354 100,00% 7
Ógildir seðlar og ógildir 5 1,39%
Samtals greidd atkvæði 359 93,98%
Á kjörskrá 382
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Helgi Seljan (G) 82
2. Marinó Sigurbjörnsson (M) 77
3. Páll Elísson (D) 69
4. Vigfús Ólafsson (K) 50
5. Þorvaldur Aðalsteinsson (G) 41
6. Hjalti Gunnarsson (M) 39
7. Arnþór Þórlólfsson (H) 38
Næstir inn vantar
Björn Eysteinsson (L) 1
Ásta Jónsdóttir (G) 33
Egill Jónsson (M) 38
Ásmundur Magnússon (D) 8
Sigfús Guðlaugsson (K) 27

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks G-listi Alþýðubandalags H-listi Sjálfstæðisfl. utan flokka
Páll Elísson, oddviti Helgi Seljan, alþingismaður Arnþór Þórólfsson
Ásmundur Magnússon, verksmiðjustjóri Guðmundur Beck, bóndi Þorvaldur Aðalsteinsson
Kristinn Briem, skrifstofumaður Ásta Jónsdóttir, húsmóðir Björn Þór Jónsson
Hilmar Sigurjónsson, kennari Víðir Pétursson, verkamaður Sigurjón Scheving
Þórir Stefánsson, bifreiðarstjóri Björn Jónsson, verslunarmaður Gunnar Þorsteinsson
Sigrún Guðnadóttir, húsfrú Þórir Gíslason, verkamaður Gunnar Egilsson
Hjördís Káradóttir, húsfrú Þorkell Bergsson, verkstjóri Jón Björnsson
Klara Kristinsdóttir, húsfúr Ingibjörg Þórðardóttir, húsmóðir Kjartan Arnþórsson
Ólafur Þorsteinsson, verkstjóri Gunnar Árnmarsson, skipstjóri Sigurður Guttormsson
Garðar Jónsson, verkstjóri Hafsteinn Larsson, vélvirki Svavar Valtýsson
Markús Guðbrandson, matsveinn Þorvaldur Jónsson, verkamaður Björgvin Þorbjörnsson
Bóas Jónasson, matsveinn Rúnar Olsen, verkstjóri Bjarni Stefánsson
Jónas Jónsson, skipstjóri Anna Pálsdóttir, símamær
Stefán Guttormsson, umboðsmaður Ásta Guðrún Beck, húsmóðir
K-listi óháðra L-listi framsóknarmanna (utan flokka) M-listi framfarasinnaðra kjósenda
Vigfús Ólafsson Björn Eysteinsson, fulltrúi Marinó Sigurbjörnsson, verslunarstjóri
Sigfús Guðlaugsson Guðjón Þórarinsson, rafvirkjameistari Hjalti Gunnarsson, útgerðarmaður
Bjarni Garðarsson Baldur Einarsson, bóndi Egill Jónsson, umdæmisstjóri
Kristján Björgvinsson Sigurður M. Sveinsson, bifreiðaeftirlitsm. Aðalsteinn Eiríksson, forstjóri
Sigmar Ólafsson Ingvi Magnússon, bifreiðastjóri Valtýr Sæmundsson, skrifstofumaður
Þorsteinn Steingrímsson Einar Þorvarðarson, verkfræðingur Steingrímur Bjarnason, afgreiðslumaður
Metúsalem Sigmarsson Sigríður Sigurðardóttir, frú Björn Egilsson, bifreiðastjóri
Jón Egilsson Guðgeir Einarsson, verkamaður Bjarni Jónsson, vélstjóri
Björg Róarsdóttir Jóhann Björgvinsson, bóndi Hans J. Beck, bóndi
Óli Jóhannsson Hörður Hermóðsson, bifreiðastjóri Gunnar Hjaltason, kaupmaður
Guðlaugur Sigfinnsson Björn Stefánsson, bifreiðastjóri Óskar Beck, bifreiðarstjóri
Karl Ferdínantsson Stefán Þórarinsson, bifreiðastjóri Eva Vilhjálmsdóttir, húsfrú
Helga Kristjánsdóttir Ólafur Sigurjónsson, afgreiðslumaðu Guðbjörg Björnsdóttir, húsfrú
Halldór Eiríksson Þorsteinn Einarsson, fv.kaupfélagsstjóri Bóas Jónsson, skipstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvíss, Austri 15.5.1974, Austurland 11.5.1974, Vísir 16.5.1974 og 27.5.1974.

%d bloggurum líkar þetta: