Hrísey 1942

Í framboði voru listar Sjálfstæðisflokks og Óháðra. Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn en listi óháðra 1.

Úrslit

1938 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 97 61,78% 2
Óháðir 60 38,22% 1
Samtals gild atkvæði 157 100,00% 3
Auðir og ógildir 6 3,68%
Samtals greidd atkvæði 163 77,62%
Á kjörskrá 210
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. (Sj.) 97
2. (Óh.) 60
3. (Sj.) 49
Næstur inn vantar
(Óh.) 38

Kjörnir hreppsnefndarmenn voru þeir Oddur Ágústsson, Þorsteinn Valdimarsson og Guðmundur Jörundsson.

Framboðslistar

vantar

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 26. janúar 1942, Alþýðumaðurinn 27. janúar 1942, Sveitarstjórnarmál 1.6.1942, Tíminn 13. febrúar 1942, Verkamaðurinn 31. janúar 1942, Vesturland 31. janúar 1942 og Vísir 26. janúar 1942.