Dalasýsla 1934

Þorsteinn Þorsteinsson var þingmaður Dalasýslu frá 1933.

Úrslit

1934 Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Þorsteinn Þorsteinsson, sýslumaður (Sj.) 343 1 344 43,71% Kjörinn
Þorsteinn Briem, ráðherra (Bænd) 259 1 260 33,04% Landskjörinn
Jón Árnason, forstjóri (Fr.) 143 3 146 18,55%
Kristján Guðmundsson, verkamaður (Alþ.) 32 3 35 4,45%
Landslisti Kommúnistaflokks 2 2 0,25%
Gild atkvæði samtals 777 10 787
Ógildir atkvæðaseðlar 14 1,75%
Greidd atkvæði samtals 801 84,14%
Á kjörskrá 952

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: