Norðurþing 2022

Í sveitarstjórnarkosningunum 2018 hlutu Framsóknarflokkur og félagshyggjufólk 3 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 3, E-listi Samfélagsins 1, Samfylkingin 1 og Vinstrihreyfingin grænt framboð og óháðir 1.

Í sveitarstjórnarkosningunum buðu fram listar Framsóknar og félagshyggju, Sjálfstæðisflokks, M-listi Samfélagsins, Samfylkingin og VG og óháðir.

Framsókn og félagshyggja hlaut 3 sveitarstjórnarmenn, Sjálfstæðisflokkur 2 og tapaði einum, VG og óháðir 2 og bættu einum við sig, M-listi Samfélagsins 1 en það var nýtt framboð og Samfylkingin 1. Síðastur inn var annar maður VG og óháðra og vantaði Sjálfstæðisflokki 25 atkvæði til að fella hann, Framsóknarflokki vantaði 36 atkvæði og M-lista Samfélagsins 37 til þess sama.

Úrslit:

NorðurþingAtkv.%Fltr.Breyting
B-listi Framsóknar og félagsh.48931.61%35.22%0
D-listi Sjálfstæðisflokks36923.85%2-6.26%-1
M-listi Samfélagsins22614.61%114.61%1
S-listi Samfylkingar20112.99%1-1.40%0
V-listi VG og óháðra26216.94%21.91%1
E-listi Listi samfélagsins-14.08%-1
Samtals gild atkvæði1,547100.00%90.00%0
Auðir seðlar523.23%
Ógild atkvæði90.56%
Samtals greidd atkvæði1,60871.25%
Kjósendur á kjörskrá2,257
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Hjálmar Bogi Hafliðason (B)489
2. Hafrún Olgeirsdóttir (D)369
3. Aldey Unnar Traustadóttir (V)262
4. Soffía Gísladóttir (B)245
5. Áki Hauksson (M)226
6. Benóný Valur Jakobsson (S)201
7. Helena Eydís Ingólfsdóttir (D)185
8. Eiður Pétursson (B)163
9. Ingibjörg Benediktsdóttir (V)131
Næstir innvantar
Kristinn Jóhann Lund (D)25
Bylgja Steingrímsdóttir (B)36
Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir (M)37
Rebekka Ásgeirsdóttir (S)62

Framboðslistar:

B-listi Framsóknar og félagshyggjuD-listi Sjálfstæðisflokks
1. Hjálmar Bogi Hafliðason bæjarfulltrúi og kennari1. Hafrún Olgeirsdóttir lögfræðingur
2. Soffía Gísladóttir sérfræðingur2. Helena Eydís Ingólfsdóttir verkefnastjóri
3. Eiður Pétursson varabæjarfulltrúi og verkefnastjóri3. Kristinn Jóhann Lund húsamiður
4. Bylgja Steingrímsdóttir varabæjarfulltrúi og sjúkraliði4. Kristján Friðrik Sigurðsson fiskeldisfræðingur
5. Eysteinn Heiðar Kristjánsson verkefnastjóri5. Birna Ásgeirsdóttir skrifstofumaður
6. Hanna Jóna Stefánsdóttir hjúkrunarfræðingur6. Arna Ýr Arnarsdóttir fjármála- og skrifstofustjóri
7. Stefán Haukur Grímsson verktaki7. Þorsteinn Snævar Benediktsson bruggmeistari
8. Heiðar Hrafn Halldórsson ferðamálafræðingur8. Sigríður Þorvaldsdóttir héraðsfulltrúi
9. Brynja Rún Benediktsdóttir verkefnastjóri9. Hilmar Kári Þráinsson bóndi
10. Unnsteinn Ingi Júlíusson læknir10. Sigurgeir Höskuldsson matvælafræðingur
11. Birna Björnsdóttir skrifstofumaður11. Kristín Þormar Pálsdóttir verkakona
12. Aðalgeir Bjarnason skipstjóri12. Ívar Sigþórsson verkamaður
13. Guðlaug Anna Ívarsdóttir leikskólalið13. Ásta Hermannsdóttir næringarfræðingur
14. Bergur Elías Ágústsson bæjarfulltrúi og sjálfstætt starfandi14. Steinþór Friðriksson bóndi
15. Aðalheiður Þorgrímsdóttir gæðafulltrúi15. Karolína Kristín Gunnlaugsdóttir viðskiptafræðingur
16. Óskar Ásgeirsson verkamaður16. Bjarki Breiðfjörð teymisstjóri
17. Unnur Lilja Erlingsdóttir frístundaleiðbeinandi17. Jóhanna S. Kristjánsdóttir hjúkrunarfræðingur
18. Kristján Kárason fv.oddviti18. Reynir Jónasson fv.kaupmaður
M-listi SamfélagsinsS-listi Samfylkingar
1. Áki Hauksson framkvæmdastjóri1. Benóný Valur Jakobsson sveitarstjórnarmaður
2. Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir móttökuritari2. Rebekka Ásgeirsdóttir hjúkrunarfræðingru
3. Birkir Freyr Stefánsson framkvæmdastjóri3. Reynir Ingi Reinhardsson lögfræðingur
4. Ágústa Ágústsdóttir verktaki4. Ísak Már Aðalsteinsson íþrótta- og heilsufræðingur
5. Sævar Veigar Agnarsson starfsmaður bílaþjónustu5. Jóna Björg Arnarsdóttir launafulltrúi
6. Alexander G. Jónasson húsasmiður6. Bergdís Björk Jóhannsdóttir leikskólastarfsmaður
7. Gunnar Páll Baldursson hafnarvörður7. Kjartan Páll Þórarinsson sviðsstjóri
8. Elva Björk Óskarsdóttir frístundaleiðbeinandi8. Gunnar Illugi Sigurðsson málari
9. Anný Peta Sigmundsdóttir sálfræðingur9 .Guðrún Einarsdóttir hjúkrunarfræðinemi
10. Gunnar Björnsson bóndi10. Bjarni Páll Vilhjálmsson ferðaþjónustubóndi
11. María Guðrún Jónsdóttir húsmóðir11. Ruth Ragnarsdóttir aðstoðarleikskólakennari
12. Daníel Atli Stefánsson bóndi12. Birta Guðlaug Amlin starfsmaður í aðhlynningu
13. Agnar Kári Sævarsson öryrki13. Inga Sigurðardóttir fv.kennari
14. Sigurður A. Ásmundsson vaktmaður14. Adrienne Davis tónlistarkennari
15. Heimir Sigurgeirsson tæknifræðingur15. Árni Sigurbjarnarson sjálfstætt starfandi
16. Sigmundur Þorgrímsson fv.bæjarverkstjóri16. Silja Jóhannesar Ástudóttir fv.sveitarstjórnarm.og verkefnastjóri
17. Árni Stefán Guðnason vélstjóri17. Jónas Einarsson sviðsstjóri
18. Guðmundur A. Hólmgeirsson útgerðarmaður18. Dóra Fjóla Guðmundsdóttir kennari
V-listi VG og óháðraV-listi frh.
1. Aldey Unnar Traustadóttir hjúkrunarfræðingur10. Sólveig Ása Arnarsdóttir móðir
2. Ingibjörg Benediktsdóttir verkefnastjóri11. Íris Atladóttir starfsmaður félagsþjónustu
3. Jónas Þór Viðarsson húsasmiður12. Berglind Ólafsdóttir kennari
4. Halldór Jón Gíslason aðstoðarskólameistari13. Aðalbjörn Jóhannsson stuðningsfulltrúi
5. Kolbrún Valbergsdóttir rithöfundur14. Sunna Torfadóttir leikskólaleiðbeinandi
6. Óli Halldórsson forstöðumaður15. Aðalsteinn Örn Snæþórsson líffræðingur
7. Þóra Katrín Þórsdóttir starfskona í aðhlynningu16. Þórhildur Sigurðardóttir kennari
8. Bergljót Abrey Friðbjarnardóttir félagsliði17. Þórsteinn Glúmsson bóndi
9. Valdimar Halldórsson viðskiptafræðingur18. Guðrún Jóna Jónmundsdóttir starfsmaður í mötuneyti