Leirár- og Melahreppur 2002

Óhlutbundin kosning.

Kjörnir hreppsnefndarmenn
Marteinn Njálsson bóndi, Vestri-Leirárgörðum
Guðmunda Lilja Grétarsdóttir skrifstofustjóri, Hávarsstöðum
Sigurður Valgeirsson bóndi, Neðra-Skarði
Haraldur Magnússon bóndi, Belgsholti 2
Guðfinna Indriðadóttir gjaldkeri, Skipanesi
Varamenn í hreppsnefnd:
Magnús Ingi Hannesson bóndi, Eystri-Leirárgörðum 2
Dóra Líndal Hjartardóttir kennari, Vestri-Leirárgörðum 2
Stefán Ármannsson, vélsmiður og bóndi, Skipanesi
Ásgeir Örn Kristinsson bóndi, Leirá
Sesselja Árnadóttir kennari, Raðhúsi 2, Heiðarskóla
Samtals gild atkvæði 65
Auðir seðlar og ógildir 0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 65 74,71%
Á kjörskrá 87

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Sambands sveitarfélaga.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: