Suðurland 1971

Sjálfstæðisflokkur: Ingólfur Jónsson var þingmaður Rangárvallasýslu landskjörinn frá 1942(júlí)-1942(okt.) og kjördæmakjörinn frá 1942(okt.)-1959(okt.). Þingmaður Suðurlands frá 1959(okt.). Guðlaugur Gíslason var þingmaður Vestmannaeyja 1959(júní)-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Steinþór Gestsson var þingmaður Suðurlands frá 1967.

Framsóknarflokkur: Ágúst Þorvaldsson var þingmaður Árnessýslu frá 1956-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.). Björn Björnsson var þingmaður Rangárvallasýslu frá 1942(júlí-október) og frá 1959(júní)-1959(okt.) og Suðurlands frá 1959(okt.).

Alþýðubandalag: Garðar Sigurðsson var þingmaður Suðurlands frá 1971.

Fv.þingmenn:Karl Guðjónsson var þingmaður Vestmannaeyja landskjörinn frá 1953-1959(okt.), þingmaður Suðurlands landskjörinn frá 1959(okt.)-1963 og þingmaður Suðurlands kjördæmakjörinn frá 1967-1971 fyrir Alþýðubandalagið. Karl var  í efsta sæti á lista Alþýðuflokksins 1971.

Flokkabreytingar: Brynleifur Steingrímsson í 2. sæti á lista Alþýðuflokksins var frambjóðandi Þjóðvarnarflokksins í Austur Húnavatnssýslu 1953 og 1956.

Prófkjör var hjá Framsóknarflokki.

Úrslit

1971 Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 739 7,97% 0
Framsóknarflokkur 3.052 32,93% 2
Sjálfstæðisflokkur 3.601 38,86% 3
Alþýðubandalag 1.392 15,02% 1
SFV 305 3,29% 0
Framboðsflokkur 178 1,92% 0
Gild atkvæði samtals 9.267 100,00% 6
Auðir seðlar 135 122,00%
Ógildir seðlar 25 0,27%
Greidd atkvæði samtals 9.427 92,12%
Á kjörskrá 10.233
Kjörnir alþingismenn
1. Ingólfur Jónsson (Sj.) 3601
2. Ágúst Þorvaldsson (Fr.) 3052
3. Guðlaugur Gíslason (Sj.) 1801
4. Björn Fr. Björnsson (Fr.) 1526
5. Garðar Sigurðsson (Abl.) 1392
6. Steinþór Gestsson (Sj.) 1200
Næstir inn vantar
Karl Guðjónsson (Alþ.) 462 3.vm.landskjörinn
Hafsteinn Þorvaldsson (Fr.) 550
Bragi Jósepsson (SFV) 896
Sigurður Björgvinsson (Abl.) 1009 2.vm.landskjörinn
Rúnar Ármann Arthursson (Fr.b.) 1023

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur Sjálfstæðisflokkur
Karl Guðjónsson, alþingismaður, Kópavogi Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður, Brúnastöðum, Hraungerðishr. Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, Hellu
Brynleifur Steingrímsson, héraðslæknir, Selfossi Björn Björnsson, alþingismaður, Hvolsvelli Guðlaugur Gíslason, alþingismaður, Vestmannaeyjum
Reynir Guðsteinsson, skólastjóri, Vestmannaeyjum Hafsteinn Þorvaldsson, sjúkrahúsráðsmaður, Selfossi Steinþór Gestsson, alþingismaður, Hæli, Gnúpverjahreppi
Hörður Jónsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum, Kirkjubæjarhreppi Einar Oddsson, sýslumaður, Vík
Guðbjörg Arndal, húsfreyja, Írafossi, Grímsneshreppi Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri, Vestmannaeyjum Gísli Gíslason, stórkaupmaður, Vestmannaeyjum
Hreinn Erlendsson, bóndi, Dalsmynni, Biskupstungnahr. Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Skógum, Austur-Eyjafjallahr. Helgi Jónsson, skrifstofumaður, Selfossi
Helgi Sigurðsson, verkamaður, Stokkseyri Albert Jóhannsson, kennari, Skógum, Austur-Eyjafjallahr. Vilhjálmur Eyjólfsson, bóndi, Hnausum, Leiðvallahreppi
Ósk Guðjónsdóttir, húsfreyjan, Nikhóli, Dyrhólahreppi Arnór Karlsson, bóndi, Bóli, Biskupstungnahreppi Sigurður S. Haukdal, prófastur, Bergþórshvoli, Vestur Landeyjahr.
Erlingur Ævar Jónsson, skipstjóri, Þorlákshöfn Óskar Matthíasson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Hermann Sigurjónsson, bóndi, Raftholti, Holtahreppi
Þór Vilhjálmsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu, Álftavershreppi Ólafur Steinsson, oddviti, Hveragerði
Vigfús Jónsson, fv.oddviti, Eyrarbakka Ölvir Karlsson, bóndi, Þjórsártúni, Ásahreppi Sigþór Sigurðsson, símaverkstjóri, Litla-Hvammi, Dyrhólahreppi
Magnús H. Magnússon, bæjarstjóri, Vestmannaeyjum Sigurfinnur Sigurðsson, skrifstofumaður, Selfossi Jóhann Friðfinnsson, forstjóri, Vestmannaeyjum
Alþýðubandalag Samtök Frjálslyndra og vinstri manna Framboðsflokkur
Garðar Sigurðsson, kennari, Vestmannaeyjum Bragi Jósepsson, uppeldisfræðingur, Vestmannaeyjum Rúnar Ármann Arthursson, háskólanemi, Reykjavík
Sigurður Björgvinsson, bóndi, Neistastöðum, Villingaholtshreppi Halldór Hafsteinsson, bílamálari, Selfossi Einar Örn Guðjohnsen, háskólanemi, Vestmannaeyjum
Ólafur R. Einarsson, sagnfræðingur, Hvolsvelli Hafdís Daníelsdóttir, húsfreyja, Vestmannaeyjum Guðmundur Benediktsson, háskólanemi, Reykjavík
Björgvin Salómonsson, skólastjóri, Ketilsstöðum, Dyrhólahr. Þorsteinn Sigmundsson, bóndi, Rangá, Djúpárhreppi Gunnlaugur Ástgeirsson, háskólanemi, Reykjavík
Guðmunda Gunnarsdóttir, form.Snótar, Vestmannaeyjum Herdís Jónsdóttir, ljósmóðir, Hveragerði Björn Marteinsson, háskólanemi, Selfossi
Jóhannes Helgason, bóndi, Hvammi, Hrunamannahreppi Baldur Árnason, bóndi, Torfastöðum, Fljótshlíðarhreppi Sigmundur Stefánsson, háskólanemi, Arabæ, Gaulverjabæjarhr.
Guðrún Haraldsdóttir, húsfrú, Hellu Árni Jóhannesson, viðskiptafræðinemi, Selfossi Sigríður Magnúsdóttir, meinatæknanemi, Vestmannaeyjum
Sigurður Einarsson, form.Alþýðusambands Suðurlands, Selfossi Sigurveig Sigurðardóttir, hjúkrunarkona, Laugarvatni Baldvin Einarsson, háskólanemi, Reykjavík
Frímann Sigurðsson, varðstjóri, Stokkseyri Lúvis Pétursson, vélstjóri, Selfossi Jónas Þór Arnaldsson, háskólanemi, Blómvangi, Mosfellshr.
Þórgunnur Björnsdóttir, kennari, Hveragerði Magnús Steindórsson, bílaviðgerðarmaður, Selfossi Gissur Gottskálksson, háskólanemi, Hvoli, Ölfushreppi
Gísli Sigmarsson, skipstjóri, Vestmannaeyjum Jóhann Pétur Andersen, viðskiptafræðinemi, Vestmannaeyjum Örn Lýðsson, háskólanemi, Gýgjarhóli, Biskupstungnahr.
Björn Jónsson, skólastjóri, Vík Ólafur Kristjánsson, bóndi, Geirakoti, Sandvíkurhreppi

Prófkjör

Framsóknarflokkur:

1.sæti 2.sæti 3.sæti 4.sæti 5.sæti 6.sæti neðar Samtals
Ágúst Þorvaldsson, alþingismaður, Brúnastöðum 621 402 123 42 17 25 22 1252
Björn Fr. Björnsson, alþingismaður, Hvolsvelli 348 337 138 86 46 51 63 1069
Helgi Bergs, verkfræðingur, Reykjavík 163 211 231 87 68 53 56 869
Jón Helgason, bóndi, Seglbúðum 39 77 291 244 137 126 93 1007
Jón R. Hjálmarsson, skólastjóri, Selfossi 26 63 101 191 164 109 157 811
Albert Jóhannsson, kennari, Skógum 34 65 122 101 105 104 142 673
Sigurgeir Kristjánsson, forstjóri, Vestmannaeyjum 669
Arnór Karlsson, bóndi, Bóli 597
Ólafur Ólafsson, kaupfélagsstjóri, Hvolsvelli 469
Júlíus Jónsson, bóndi, Norðurhjáleigu 462
Sigfinnur Sigurðsson, skrifstofumaður, Selfossi 392
Aðrir:
Jóhann Björnsson, póstfulltrúi, Vestmannaeyjum
Kristján Finnbogason, verkstjóri, Selfossi
Ólafur J. Jónsson, bóndi, Teyingarlæk
Óskar Matthíasson, skipstjóri, Vestmannaeyjum
Valur Oddsteinsson, bóndi, Úthlíð, V-Skaft.
Ölvir Karlsson, bóndi, Þjórsártúni, Rang.

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Alþingis, Morgunblaðið 13.9.1970, Tíminn 15.7.1970 og 12.9.1970.

%d bloggurum líkar þetta: