Seyðisfjörður 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknar, samvinnu- og félagshyggjufólks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingar og óháðra og V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs.Árið 2006 bauð A-listi Framsóknar, Tinda og óháðra fram sameiginlegan lista á móti Sjálfstæðisflokknum.

Sjálfstæðisflokkurinn hlaut 3 bæjarfulltrúa, tapaði einum og þar með meirihlutanum. Framsóknarflokkurinn hlaut 2 bæjarfulltrúa, Samfylkingin og óháðir og Vinstri grænir 1 bæjarfulltrúa hvor.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 112 2 23,24% 2 23,24%
D-listi 199 3 41,29% -1 -11,01% 4 52,30%
S-listi 83 1 17,22% 1 17,22%
V-listi 88 1 18,26% 1 18,26%
A-listi -3 -47,70% 3 47,70%
482 7 100,00% 7 100,00%
Auðir 5 1,02%
Ógildir 1 0,20%
Greidd 488 90,71%
Kjörskrá 538
Bæjarfulltrúar:
1. Arnbjörg Sveinsdóttir (D) 199
2. Vilhjálmur Jónsson (B) 112
3. Margrét Guðjónsdóttir (D) 100
4. Cesil Haraldsson (V) 88
5. Guðrún Katrín Árnadóttir (S) 83
6. Daníel Björnsson (D) 66
7. Eydís Bára Jóhannsdóttir (B) 56
 Næstar inn:
vantar
Þórunn Hrund Óladóttir (V) 25
Svava Lárusdóttir (D) 26
Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir (S) 30

Framboðslistar

B-listi Framsóknar, samvinnu- og félagshyggjufólks

1 Vilhjálmur Jónsson Hánefsstaðir bæjarfulltrúi
2 Eydís Bára Jóhannsdóttir Hafnargata 40b kennari
3 Hjalti Þór Bergsson Gilsbakki 1 bifreiðarstjóri
4 Unnar B. Sveinlaugsson Bjólfsgata 3 viðgerðarmaður
5 Óla B. Magnúsdóttir Botnahlíð 13 skrifstofumaður
6 Sigríður Berglind Sigurðardóttir Botnahlíð 27 félagsliði
7 Guðjón Sigurðsson Dalbakki 7 sjúkraflutn.maður
8 Sigríður Stefánsdóttir Brekkuvegur 5 loftskeytamaður
9 Örvar Jóhannsson Múlavegur 2 rafvirkjanemi
10 Sigurður Ormar Sigurðsson Garðarsvegur 16 bæjarstarfsmaður
11 Bjarney Emilsdóttir Botnahlíð 12 húsmóðir
12 Snorri Jónsson Suðurgata 2 plötu og ketilsmiður
13 Friðrik H. Aðalbergsson Árbakki 7 eldri borgari
14 Þórdís Bergsdóttir Öldugata 1 framkvæmdarstjóri

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Arnbjörg Sveinsdóttir Austurvegur 30 fv. Alþingismaður
2 Margrét Guðjónsdóttir Leirubakki 10 nemi/verkakona
3 Daníel Björnsson Múlavegur 7 fjármálastjóri
4 Svava Lárusdóttir Árstígur 3 kennari
5 Sveinbjörn Orri Jóhannsson Múlavegur 13 stýrimaður
6 Adolf Guðmundsson Túngata 16 framkvæmdastjóri
7 Páll Þ. Guðjónsson Árbakki 3 framkvæmdastjóri
8 María Michaelsdóttir Töczik Botnahlíð 31 húsmóðir
9 Árni Elísson Öldugata 8 tollari
10 Stefán Sveinn Ólafsson Múlavegur 16 ferðamálafræðingur
11 Elfa Rúnarsdóttir Botnahlíð 27 hjúkrunarfræðngur
12 Ólafur Örn Pétursson Hafnargata 42 bóndi Skálanesi
13 Ragnar Konráðsson Múlavegur 15 verkamaður
14 Ómar Bogason Garðarsvegur 18 forseti bæjarstjórnar

S-listi Samfylkingar og óháðra

1 Guðrún Katrín Árnadóttir Múlavegur 10 kennari
2 Anna Guðbjörg Sigmarsdóttir Fjarðarbakki 8 leiðbein. á leiksk.
3 Guðjón Már Jónsson Botnahlíð 9 rafmagnstæknifr.
4 Elfa Hlín Pétursdóttir Hafnargata 42 safnstjóri
5 Þórhallur Jónasson Botnahlíð 30 gæðastjóri
6 Elva Ásgeirsdóttir Miðtún 2 verkakona
7 Guðjón Egilsson Botnahlíð 16 sjómaður
8 Ásta Guðrún Birgisdóttir Dalbakki 3 leikskólakennari
9 Jón Halldór Guðmundsson Múlavegur 59 skrifstofustjóri
10 Ása Björg Kristinsdóttir Múlavegur 41 nemi
11 Þórir Dan Friðriksson Fjarðarbakki 4 öryrki
12 Bryndís Aradóttir Hlíðarvegur 7 starfsmaður HSA
13 Hilmar Eyjólfsson Hafnargata 26 heldri borgari
14 Margrét Vera Knútsdóttir Múlavegur 59 viðurkenndur bókari

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Cecil  Haraldsson Öldugata 2 sóknarprestur
2 Þórunn Hrund Óladóttir Hlíðarvegur 15 kennari
3 Halla Dröfn Þorsteinsdóttir Múlavegur 29 hjúkrunarfræðingur
4 Stefán Smári  Magnússon Hafnargata 16b bæjarstarfsmaður
5 Stefanía Stefánsdóttir Múlavegur 57 sjúkraliði
6 Kolbeinn Agnarsson Miðtún 8 sjómaður
7 Margrét Sigurðardóttir Dvergasteinn hjúkrunarfræðingur
8 Snorri Emilsson Múlavegur 19 leikstjóri
9 Unnur Óskarsdóttir Botnahlíð 35 kennari
10 Guðni Sigmundsson Garðarsvegur 28 sjúkraflutn.maður
11 Sigrún Ólafsdóttir Vesturvegur 3 hjúkrunarstjóri
12 Jón Guðmundsson Norðurgata 10 bifreiðarstjóri
13 Anna Þorvarðardóttir Garðarsvegur 8 húsfrú
14 Jóhann Sveinbjörnsson Garðarsvegur 6 fyrrv. bæjargjaldkeri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og kosningavefur Innanríkisráðuneytisins.

%d bloggurum líkar þetta: