Breiðdalshreppur 1986

Í framboði voru listi Framfarasinna og listi Óháðra kjósenda. Óháðir kjósendur hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Framfarasinnar 2.

Úrslit

breiðdals

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framfarasinnar 107 47,14% 2
Óháðir kjósendur 120 52,86% 3
Samtals greidd atkvæði 227 100,00% 5
Ógildir seðlar og ógildir 6 2,58%
Samtals greidd atkvæði 233 87,27%
Á kjörskrá 267

Upplýsingar um kjörna hreppsnefndarmenn og frambjóðendur vantar.

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands.

%d bloggurum líkar þetta: