Barðastrandasýsla 1942 júlí

Steingrímur Steinþórsson var þingmaður Skagafjarðarsýslu 1931-1933 og 1937-1942.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Gísli Jónsson, forstjóri (Sj.) 594 16 610 44,62% Kjörinn
Steingrímur Steinþórsson, búnaðarm.stj. (Fr.) 533 15 548 40,09%
Helgi Hannesson, kennari (Alþ.) 114 12 126 9,22%
Albert Guðmundsson, kaupfélagsstjóri (Sós.) 74 9 83 6,07%
Gild atkvæði samtals 1.315 52 1.367
Ógildir atkvæðaseðlar 13 0,94%
Greidd atkvæði samtals 1.380 79,54%
Á kjörskrá 1.735

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.

%d bloggurum líkar þetta: