Árborg 2010

Sveitarstjórnarkosningar 2010

Í framboði voru B-listi Framsóknarflokks, D-listi Sjálfstæðisflokks, S-listi Samfylkingarinnar og V-listi Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Sömu framboð buðu fram árið 2006.

Úrslit urðu þau að Sjálfstæðisflokkurinn bætti við sig einum bæjarfulltrúa og fékk 5 kjörna og hreinan meirihluta. Samfylkingin hlaut 2 bæjarfulltrúa, Framsóknarflokkurinn hlaut 1 bæjarfulltrúa og tapaði einum og Vinstri grænir hlutu 1 bæjarfulltrúa.

Ragnheiður Hergeirsdóttir Samfylkingu lét af störfum sem bæjarfulltrúi í Árborg í ágúst 2011 að eigin ósk.

Úrslit 2010 og 2006

Úrslit 2010 Mismunur Úrslit 2006
Atkvæði Fltr. % Fltr. % Fltr. %
B-listi 738 1 19,64% -1 -2,05% 2 21,69%
D-listi 1.883 5 50,12% 1 8,63% 4 41,49%
S-listi 741 2 19,72% 0 -7,13% 2 26,85%
V-listi 395 1 10,51% 0 0,54% 1 9,97%
3.757 9 100,00% 9 100,00%
Auðir 372 8,93%
Ógildir 35 0,84%
Greidd 4.164 76,36%
Kjörskrá 5.453
Bæjarfulltrúar
1. Eyþór Arnalds (D) 1.883
2. Elfa Dögg Þórðardóttir (D) 942
3. Ragnheiður Hergeirsdóttir (S) 741
4. Helgi Sigurður Haraldsson (B) 738
5. Ari Björn Thorarensen (D) 628
6. Sandra Dís Hafþórsdóttir (D) 471
7. Þórdís Eygló Sigurðardóttir (V) 395
8. Gunnar Egilsson (D) 377
9. Eggert Valur Guðmundsson (S) 371
 Næst inn:
vantar
Íris Böðvarsdóttir (B) 4
Kjartan Björnsson (D) 341
Bjarni Harðarson (V) 347

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks

1 Helgi Sigurður Haraldsson Engjavegi 45, Selfossi svæðisstjóri og vara bæjarfulltrúi
2 Íris Böðvarsdóttir Óseyri, Eyrarbakki sálfræðingur
3 Björn Harðarson Holti 1, Stokkseyri bóndi
4 Íris Mjöll Valdimarsdóttir Árbakka 11, Selfossi skrifstofumaður
5 Eyþór Jónsson Fossvegi 10, Selfossi bifvélavirki
6 Jóna Jónsdóttir Fífumóa 8, Selfossi skrifstofumaður
7 Gissur Jónsson Hrafnhólum 6, Selfossi grunnskólakennari
8 Guðrún Þóranna Jónsdóttir Engjavegi 65, Selfossi deildarstj.sérkennslu
9 Haukur Þorvaldsson Fífumóa 7, Selfossi verktaki
10 Sigrún Jónsdóttir Tjarnarmói 3, Selfossi verslunarstjóri
11 Þorgrímur Óli Sigurðsson Árbakka 9, Selfossi aðstoðaryfirlögregluþjónn
12 Kristín Eiríksdóttir Túngötu 34, Eyrarbakki leikskólastjóri
13 Eiríkur Harðarson Háengi 4, Selfossi hjólagarpur
14 Kristján Þorsteinsson Þórsmörk 2, Selfossi verslunarmaður
15 Þórir Haraldsson Grenigrund 42, Selfossi lögfræðingur
16 Ingveldur Guðjónsdóttir Furugrund 23, Selfossi skrifstofumaður
17 Margrét Katrín Erlingsdóttir Norðurgötu 3, Selfossi framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
18 Þorvaldur Guðmundsson Engjavegi 89, Selfossi framhaldsskólakennari og bæjarfulltrúi

D-listi Sjálfstæðisflokks

1 Eyþór Arnalds Hörðuvöllum 2, Selfossi framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
2 Elfa Dögg Þórðardóttir Birkivöllum 6, Selfossi sviðsstjóri og bæjarfulltrúi
3 Ari Björn Thorarensen Suðurengi 23, Selfossi fangavörður og varabæjarfulltrúi
4 Sandra Dís Hafþórsdóttir Túngötu 51, Eyrarbakka viðskiptafræðingur
5 Gunnar Egilsson Lóurima 12, Selfossi framkvæmdastjóri
6 Kjartan Björnsson Fossvegi 10, Selfossi rakari
7 Tómas Ellert Tómasson Nauthólum 18, Selfossi verkfræðingur
8 Grímur Arnarson Lóurima 18, Selfossi framkvæmdastjóri og bæjarfulltrúi
9 Þorsteinn Magnússon Kjarrhólum 2, Selfossi fasteignasali
10 Brynhildur Jónsdóttir Grundartjörn 4, Selfossi þroskaþjálfi
11 Guðmundur Björgvin Gylfason Birkigrund 40, Selfossi kennari
12 Ragnheiður Guðmundsdóttir Kjarrhólum 8, Selfossi verslunarmaður
13 Sævar Þór Gíslason Smáratúni 20, Selfossi knattspyrnumaður
14 Steinunn Pálmadóttir Lágengi 18, Selfossi nemi
15 Birgir Marteinsson Hásteinsvegi 10, Stokkseyri nemi
16 Þórdís Kristinsdóttir Háeyrarvöllum 16, Eyrarbakka þjónustustjóri
17 Ingvi Rafn Sigurðsson Seftjörn 2, Selfossi húsasmiður
18 Þórunn Jóna Hauksdóttir Grenigrund 6, Selfossi sviðsstjóri og bæjarfulltrúi

S-listi Samfylkingar

1 Ragnheiður Hergeirsdóttir Víðivöllum 1, Selfossi bæjarstjóri og bæjarfulltrúi
2 Eggert Valur Guðmundsson Norðurgötu 19, Selfossi sjálfstætt starfandi og bæjarfulltrúi
3 Arna Ír Gunnarsdóttir Kjarrhólum 30, Selfossi félagsráðgjafi
4 Kjartan Ólason Álfhólum 7, Selfossi framhaldsskólakennari
5 Þóra Björk Guðmundsdóttir Mánavegi 6, Selfossi aðstoðar skólastjóri
6 Árni Gunnarsson Miðtúni 11a, Selfossi fyrrverandi alþingismaður
7 Frímann Baldursson Tjaldhólum 26, Selfossi lögreglumaður
8 Kristín Sigurðardóttir Strandgötu 7, Stokkseyri húsmóðir
9 Þórný Björk Jakobsdóttir Eyrargötu 30, Eyrarbakka rit- og táknmálstúlkur
10 Erling Rúnar Huldarson Suðurengi 27, Selfossi verkamaður og iðnnemi
11 Stefanía Ýrr Þórðardóttir Grænuvöllum 5, Selfossi nemi
12 Gerður Sif Skúladóttir Sóltúni 41, Selfossi nemi
13 Grétar Zóphaníasson Hásteinsvegi 38, Stokkseyri fyrrverandi sveitarstjóri
14 Sif Sigurðardóttir Furugrund 11, Selfossi nemi
15 Ingveldur Eiríksdóttir Heimahaga 8, Selfossi grunnskólakennari og nemi
16 Ásmundur Sverrir Pálsson Gauksrima 34, Selfossi framkvæmdastjóri
17 Sigurbjörg Grétarsdóttir Sóltúni 33, Selfossi sjúkraliði
18 Sigurjón Erlingsson Kirkjuvegi 37, Selfossi múrarameistari

V-listi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs

1 Þórdís Eygló Sigurðardóttir Eyravegi 50, Selfossi forstöðumaður sundlauga í Árborg
2 Bjarni Harðarson Austurvegi 27, Selfossi bóksali
3 Sædís Ósk Harðardóttir Túngötu 3, Eyrarbakka sérkennari
4 Andrés Rúnar Ingason Engjavegi 2, Selfossi háskólanemi
5 Margrét Magnúsdóttir Aðaltjörn 1, Selfossi garðyrkjufræðingur
6 Óðinn Kalevi Andersen Túngötu 57, Eyrarbakka skrifstofumaður
7 Sigrún Þorsteinsdóttir Baugstjörn 35, Selfossi hugbúnaðarsérfræðingur og vara bæjarfulltrúi
8 Hilmar Björgvinsson Baugstjörn 25, Selfossi skólastjóri
9 Helga Sif Sveinbjarnardóttir Sóltúni, Eyrarbakka búfræðingur
10 Jóhann Óli Hilmarsson Sólvöllum 10, Stokkseyri fuglafræðingur
11 Monika Figlarska Fossheiði 58, Selfossi túlkur
12 Valgeir Bjarnason Erlurima 8, Selfossi líffræðingur
13 Ingibjörg Elsa Björnsdóttir Erlurima 8, Selfossi jarðfræðingur
14 Sigurður Ingi Andrésson Engjavegi 2, Selfossi framhaldsskólakennari
15 Iðunn Gísladóttir Grænumörk 2, Selfossi eftirlaunakona
16 Þorsteinn Ólafsson Háengi 6, Selfossi dýralæknir
17 Guðrún Jónsdóttir Grashaga 4, Selfossi eftirlaunakona
18 Jón Hjartarson Suðurengi 34, Selfossi bæjarfulltrúi

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur Innanríkisráðuneytisins og fundargerð bæjarstjórnarfundar Árborgar 24.ágúst 2011.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: