Fjarðabyggð 2006

Austurbyggð, Fáskrúðsfjarðarhreppur og Mjóafjarðarhreppur sameinuðust Fjarðabyggð.

Í framboði voru listar Biðlistans, Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Fjarðalistans. Fjarðalistinn hlaut 4 bæjarfulltrúa. Sjálfstæðisflokkur hlaut 3 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum. Framsóknarflokkur hlaut 2 bæjarfulltrúa. Biðlistinn tapaði sínum bæjarfulltrúa. Framsóknarflokkinn vantaði tíu atkvæði til að fella fjórða mann Fjarðalistans.

Úrslit

Fjarðabyggð

2006 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Biðlistinn 139 6,10% 0
Framsóknarflokkur 585 25,66% 2
Sjálfstæðisflokkur 764 33,51% 3
Fjarðarlisti 792 34,74% 4
Samtals gild atkvæði 2.280 100,00% 9
Auðir seðlar og ógildir 60 2,56%
Samtals greidd atkvæði 2.340 79,86%
Á kjörskrá 2.930
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Guðmundur R. Gíslason (L) 792
2. Valdimar Oddgeir Hermnnsson (D) 764
3. Guðmundur Þorgrímsson (B) 585
4. Sigrún Birna Björnsdóttir (L) 396
5. Jóhanna Hallgrímsdóttir (D) 382
6. Þorbergur N. Hauksdóttir (B) 293
7. Díana Mjöll Sveinsdóttir (L) 264
8. Jens Garðar Helgason (D) 255
9. Smári Geirsson (L) 198
Næstir inn vantar
Líneik Anna Sævarsdóttir (B) 10
Pétur Gauti Hreinsson (D) 29
Ásmundur Páll Hjaltason (Á) 60

Framboðslistar

Á-listi Biðlistans B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks L-listi Fjarðalistans
Ásmundur Páll Hjaltason, verkamaður Guðmundur Þorgrímsson, bílstjóri Valdimar Oddgeir Hermansson, rekstrarstjóri Guðmundur R. Gíslason, starfsmannastjóri
Kristinn Þór Jónasson, bílstjóri Þorbergur N. Hauksson, slökkviliðstjóri Jóhanna Hallgrímsdóttir, æskulýðs- og íþróttafulltrúi Sigrún Birna Björnsdóttir, kennari
Magni Þór Harðarson, skrifstofumaður Líneik Anna Sævarsdóttir, kennari Jens Garðar Helgason, framkvæmdastjóri Díana Mjöll Sveinsdóttir, ferðaþjónusturáðgjafi
Brynhildur Einarsdóttir, ræstitæknir Eiður Ragnarsson, sölufulltrúi Pétur Gauti Hreinsson, pípulagningamaður Smári Geirsson, forseti bæjarstjórnar
Björgvin Valur Guðmundsson, leiðbeinandi Jón Björn Hákonarson, sölustjóri Kristín Ágústsdóttir, landfræðingur Íris Valsdóttir, kennari
Katrín Guðmundsdóttir, listakona Jóhanna Guðný Halldórsdóttir, húsmóðir og nemi Þórður Vilberg Guðmundsson, framhaldsskólanemi Ævar Ármannsson, húsasmíðameistari
Guðmundur Haukur Jónsson, viðhaldsmaður Svanhvít Aradóttir, forstöðuþroskaþjálfi Sævar Guðjónsson, ferðamarkaðsráðgjafi Ingólfur Sigfússon, fiskeldisfræðingur
Heiðar Már Antonsson, verslunarmaður Gísli Þór Briem, verslunarmaður Margeir Margeirsson, hafnarstarfsmaður Viðar Jónsson, íþróttakennari
Hákon Seljan Jóhannsson, nemi Þórhallur Árnason, lögregluvarðstjóri Gunnþór Björn Ingvason, framkvæmdastjóri Aðalsteinn Valdimarsson, form.Félags eldri borgara
Ingunn Katrítas Indriðadóttir, bankastarfsmaður Bjarney Hallgrímsdóttir, leiðbeinandi Vilberg Marinó Jónasson, íþróttakennari Hrönn Grímsdóttir, námsráðgjafi
Viðar Ingólfsson, vörubílstjóri Unnur Hólmfríður Sigurðardóttir, nemi Monika María Pacak, skrifstofumaður og túlkur Margrét Þorvaldsdóttir, matráður
Helgi Snævar Ólafsson, nemi Stefán B. Ingvarsson, netagerðarmeistari Ásta Ásgeirsdóttir, aðstoðarskólastjóri Guðjón B. Magnússon, viðhaldsstjóri
Sæmundur Örn Pálsson, sjókokkur Jóna Ingunn Óskarsdóttir, bóndi Benedikt Jóhannsson, framleiðslustjóri Dagbjört Lára Ottósdóttir, hótelstarfsmaður
Ómar Þór Andrésson, húsbyggjandi Sigfús Már Vilhjálmsson, útvegsbóndi Óskar Þór Hallgrímsson, tollvörður Piotr Marcjaniak, vélvirki
Sigurjón Egilsson, héraðslögreglumaður Guðmundur Bjarnason, verkstjóri Steinar Gunnarsson, lögregluvarðstjóri Hildur Magnúsdóttir, kennari
Ingunn Hrönn Sigurðardóttir, starfsstúlka í eldhúsi Þórfríður Soffía Þórarinsdóttir, myndsmiður og leiðbeinandi Hrefna Zoëga, bankastarfsmaður Guðný Björg Hauksdóttir, starfsmaður Alcoa-Fjarðaráls
Axel Jónsson, húsasmiður Ingi Steinn Freysteinsson, nemi Jón Grétar Margeirsson, verslunarmaður Ásbjörn Guðjónsson, bifvélavirki
Stella B. Steinþórsdóttir, fv.fiskverkakona Vilhjálmur Hjálmarsson, fv.ráðherra Georg Friðrik Kemp Halldórsson, skrifstofustjóri Guðmundur Bjarnason, bæjarstjóri

Prófkjör

Framsóknarflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4.
1. Guðmundur Þorgrímsson, oddviti 147
2. Þorbergur Níels Hauksson, form.bæjarráðs 188
3. Líneik Anna Sævarsdóttir, bæjarfulltrúi 288
4. Eiður Ragnarsson, bæjarfulltrúi 343
Aðrir:
Sigrún Júlía Geirsdóttir
Jóhanna Guðný Halldórsdóttir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, kosningavefur félagsmálaráðuneytisins, Blaðið 6.3.2006, Fréttablaðið 3.3.2006, Morgunblaðið 3.3.2006 og 7.3.2006.

%d bloggurum líkar þetta: