Sveitarfélagið Skagaströnd 2018

Í hreppsnefndarkosningunum 2014 hlaut Skagastrandarlistinn 3 hreppsnefndarmenn og hreinan meirihluta en Ð-listinn Við öll 2 hreppsnefndarmenn.

Í framboði voru Ð-listi Við öll og H-listi Skagastrandarlistans.

Skagastrandarlistinn hlaut 3 hreppsnefndarmenn og hélt hreinum meirihluta sínum en Ð-listinn hlaut 2 hreppsnefndarmenn.

Úrslit

skagastrond

Atkv. % Fltr. Breyting
Ð-listi Við öll 104 39,10% 2 4,07% 0
H-listi Skagastrandarlistinn 162 60,90% 3 -4,07% 0
Samtals 266 100,00% 5
Auðir seðlar 8 2,92%
Ógildir seðlar  0 0,00%
Samtals greidd atkvæði 274 80,35%
Á kjörskrá 341
Kjörnir fulltrúar
1. Halldór Gunnar Ólafsson (H) 162
2. Guðmundur Egill Erlendsson (Ð) 104
3. Pétrína Laufey Jakobsdóttir (H) 81
4. Róbert Kristjánsson (H) 54
5. Kristín Björk Leifsdóttir (Ð) 52
Næstur inn: vantar
Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir 47

Framboðslistar:

Ð-listinn Við öll H-listi Skagastrandarlistans
1. Guðmundur Egill Erlendsson, lögfræðingur 1. Halldór Gunnar Ólafsson, framkvæmdastjóri og sveitarstjórnarmaður
2. Kristín Björk Leifsdóttir, viðskiptafræðingur 2. Péturína Laufey Jakobsdóttir, skrifstofustjóri
3. Inga Rós Sævarsdóttir, fulltrúi og sveitarstjórnarmaður 3. Róbert Kristjánsson, verslunarstjóri og sveitarstjórnarmaður
4. Þorgerður Þóra Hlynsdóttir, tómstunda- og félagsmálafræðingur 4. Hrefna Dögg Þorsteinsdóttir, skrifstofumaður
5. Guðlaug Grétarsdóttir, leikskólakennari 5. Jón Ólafur Sigurjónsson, skrifstofumaður
6. Þröstur Líndal, bóndi 6. Hafdís Hrund Ásgeirsdóttir, hársnyrtir
7. Kristín Birna Guðmundsdóttir, fulltrúi 7. Ástrós Elísdóttir, leikhúsfræðingur
8. Eygló Gunnarsdóttir, fulltrúi 8. Gunnar Sveinn Halldórsson, matreiðslumaður
9. Súsanna Þórhallsdóttir, húsmóðir 9. Guðrún Soffía Pétursdóttir, umsjónarmaður
10.Hallbjörn Björnsson, rafvirkjameistari 10.Adolf Hjörvar Berndsen, framkvæmdastjóri og oddviti
%d bloggurum líkar þetta: