Hafnarfjörður 1930

Í kjöri voru listar Alþýðuflokks og Sjálfstæðisflokks. Alþýðuflokkuinn hlaut 5 bæjarfulltrúa en Sjálfstæðisflokkurinn 4.

ÚrslitHafnarfj

1930 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Alþýðuflokkur 772 54,83% 5
Sjálfstæðisflokkur 636 45,17% 4
Samtals gild atkvæði 1.408 100,00% 9
Auðir seðlar 41 2,80%
Ógildir seðlar 17 1,16%
Samtals greidd atkvæði 1.466 83,34%
Á kjörskrá 1.759
Kjörnir bæjarfulltrúar:
1. Davíð Kristjánsson (Alþ.) 772
2. Ásgrímur Sigfússon (Sj.) 636
3. Kjartan Ólafsson (Alþ.) 386
4. Helgi Guðmundsson (Sj.) 318
5. Björn Jóhannesson (Alþ.) 257
6. Þorleifur Jónsson (Sj.) 212
7. Þorvaldur Árnason (Alþ.) 193
8. Björn Þorsteinsson (Sj.) 159
9. Gísli Kristjánsson (Alþ.) 154
Næstur inn vantar
Bjarni Snæbjörnsson (Sj.) 135

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi Sjálfstæðisflokks
Davíð Kristjánsson, trésmiður Ásgrímur Sigfússon, framkvæmdastjóri
Kjartan Ólafsson, lögreglumaður Helgi Guðmundsson, kaupmaður
Björn Jóhannesson, hafnargjaldkeri Þorleifur Jónsson, ritstjóri
Þorvaldur Árnason, bæjargjaldkeri Björn Þorsteinsson, bryggjuvörður
Gísli Kristjánsson, bifreiðastjóri Bjarni Snæbjörnsson, læknir
Guðmundur Emil Jónsson, verkfræðingur Ingólfur Flygenring, kaupmaður
Valdimar S. Long, kaupmaður Jón Mathiesen, kaupmaður
Ásgeir G. Stefánsson, trésmiður Loftur Bjarnason, útgerðarmaður
Stefán Nikulásson, skósmiður Guðjón Jónsson, trésmiður
Eyjólfur Stefánsson, bátasmiður Kristinn Vigfússon, fátækrafulltrúi
Gunnar Jónsson, sjómaður Björn Helgason, fiskmatsmaður
Frímann Eiríksson, verkamaður Bjargmundur Guðmundsson, stöðvarstjóri
Jón Þorleifsson, kirkjugarðsvörður Jón Gíslason, verkstjóri
Jóhann Kr. Helgason, verkstjóri Sigurjón Mýrdal, skipstjóri
Jón Helgason, verkamaður Ásmundur Árnason, fiskimatsmaður
Guðmundur Illugason, verkamaður Enok Helgason, rafvirki
Sigurjón Jóhannesson, húsagagnasmiður Guðmundur Jónsson, járnsmiður
Jóhann Tómasson, skipstjóri Þórarinn Böðvarsson, framkvæmdastjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Alþýðublaðið 21.desember 1929, Alþýðublaðið 19. janúar 1930, Morgunblaðið 22. desember 1929, Morgunblaðið 19.janúar 1930 og Vikuútgáfa Alþýðublaðsins 22.janúar 1930.


Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: