Stokkseyri 1990

Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks, Óháðra kjósenda og Samtaka áhugafólks um sveitarstjórnarmál. Samtök áhugamanna um sveitarstjórnarmál hlutu 3 hreppsnefndarmenn, en listinn bauð ekki fram 1986. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, bætti við sig einum. Óháðir kjósendur hlutu 1 hreppsnefndarmann, töpuðu tveimur. Framsóknarflokkur hlaut 1 hreppsnefndarmann en sameiginlegur listi Alþýðuflokks og Framsókanrflokks hlaut 1 hreppsnefndarmann 1986. Alþýðubandalagið bauð ekki fram en hlaut tvo hreppsnefndarmenn 1986. 

Úrslit

Stokkseyri

1990 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 45 14,56% 1
Sjálfstæðisflokkur 83 26,86% 2
Óháðir kjósendur 57 18,45% 1
Samtök áhugafólks um sveitarstj. 124 40,13% 3
Samtals gild atkvæði 309 100,00% 7
Auðir og ógildir 5 1,59%
Samtals greidd atkvæði 314 89,97%
Á kjörskrá 349
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Grétar Zophaníasson (K) 124
2. Guðrún Guðbjörnsdóttir (D) 83
3. Elsa Gunnþórsdóttir (K) 62
4. Steingrímur Jónsson (H) 57
5. Bjarkar Snorrason (B) 45
6. Gauti Gunnarsson (D) 42
7. Valgerður Gísladóttir (K) 41
Næstir inn vantar
Sigurður Viggósson (H) 26
Stefán Muggur Jónsson (B) 38
Anný Jónasdóttir (D) 42

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Óháðra kjósenda K-listi Samtaka áhugafólks um sveitarstjórnarmál
Bjarkar Snorrason Guðrún Guðbjörnsdóttir Steingrímur Jónsson Grétar Zophaníasson
Stefán Muggur Jónsson Gauti Gunnarsson Sigurður Viggósson Elsa Gunnþórsdóttir
Unnur Guðmundsdóttir Anný Jónasdóttir Gísli Gíslason Valgerður Gísladóttir
Símon Grétarsson Helgi Ívarsson Eyjólfur Óskar Eyjólfsson Gylfi Pétursson

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Alþýðublaðið 7.5.1990.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: