Snæfellsbær 2022

Í bæjarstjórnarkosningunum 2018 hlaut Sjálfstæðisflokkurinn 4 bæjarfulltrúa en Bæjarmálasamtök Snæfellsbæjar 3.

Í kjöri voru listar Sjálfstæðisflokks og Bæjarmálasamtak Snæfellsbæjar. Sjálfstæðisflokkur hlaut 4 bæjarfulltrúa og hélt meirihlutanum en Bæjarmálafélagið 3. 48 atkvæðum munaði á framboðunum.

Úrslit:

SnæfellsbærAtkv.%Fltr.Breyting
D-listi Sjálfstæðisflokks44652.84%4-6.60%0
J-listi Bæjarmálafélags39847.16%36.60%0
Samtals gild atkvæði844100.00%70.00%0
Auðir seðlar364.08%
Ógild atkvæði30.34%
Samtals greidd atkvæði88373.22%
Kjósendur á kjörskrá1,206
Kjörnir bæjarfulltrúarAtkv.
1. Björn Haraldur Hilmarsson (D)446
2. Michael Gluszuk (J)398
3. Júníana Björg Óttarsdóttir (D)223
4. Margrét Sif Sævarsdóttir (J)199
5. Auður Kjartansdóttir (D)149
6. Fríða Sveinsdóttir (J)133
7. Jón Bjarki Jónatansson (D)112
Næstir innvantar
Patryk Zolobow (J)49

Framboðslistar:

D-listi SjálfstæðisflokksJ-listi Bæjarmálasamtaka Snæfellsbæjar
1. Björn Haraldur Hilmarsson útibússtjóri og bæjarfulltrúi1. Michael Gluszuk rafvirki og sveitarstjórnarmaður
2. Júníana Björg Óttarsdóttir ráðgjafi og bæjarfulltrúi2. Margrét Sif Sævarsdóttir grunnskólakennari
3. Auður Kjartansdóttir fjármálastjóri og bæjarfulltrúi3. Fríða Sveinsdóttir bóksafnsvörður og sveitarstjórnarmaður
4. Jón Bjarki Jónatansson sjómaður4. Patryk Zolobow sjúkraflutningamaður
5. Eiríkur Böðvar Rúnarsson véltæknifræðingur5. Tinna Ýr Gunnarsdóttir húsmóðir
6. Jóhanna Jóhannesdóttir ferðamálafræðingur6. Ása Gunnarsdóttir grunnskólakennari
7. Kristgeir Kristinsson sjómaður7. Matthildur Kristmundsdóttir húsmóðir
8. Lilja Hrund Jóhannsdóttir matreiðslumeistari8. Margrét Vilhjálmsdóttir leikskólaliði
9. Illugi Jens Jónasson skipstjóri9. Heiðar Friðriksson eldri borgari
10. Þorbjörg Erla Halldórsdóttir lögreglukona10. Jóhannes Stefánsson sjómaður
11. Gunnar Ólafur Sigmarsson framleiðslustjóri11. Ægir Ægisson vélstjóri
12. Viktoría Kr. Guðbjartsdóttir stjórnmálafræðingur12. Guðmundur Rúnar Gunnarsson rafvirki
13. Zekira Crnac húsmóðir13. Oddur Orri Brynjarsson skipstjóri
14. Bárður Guðmundsson útgerðarmaður14. Hallveig Hörn Þorbjargardóttir uppalandi