Austurland 1959(okt)

Austurlandskjördæmi varð til við sameiningu kjördæmanna Norður Múlasýslu, Seyðisfjarðar, Suður Múlasýslu og Austur Skaftafellssýlu. Kjördæmakjörnum þingmönnum fækkaði úr 6 í 5.  

Framsóknarflokkur: Eysteinn Jónsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1933-1946 og frá 1947-1959(okt.). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.). Halldór Ásgrímsson var þingmaður Norður Múlasýslu frá 1946-1959(okt.) og Austurlands frá 1959 (okt.). Páll Þorsteinsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu frá 1942(júlí)-1959(okt.) og Austurlands frá 1959(okt.)

Sjálfstæðisflokkur: Jónas Péturson var þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Alþýðubandalag: Lúðvík Jósepsson var þingmaður Suður Múlasýslu landskjörinn frá 1942 (okt.)-1946, 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.), kjördæmakjörinn frá 1946-1949 og frá 1956-1959(júní). Þingmaður Austurlands frá 1959(okt.)

Fv.þingmenn: Björgvin Jónsson var þingmaður Seyðisfjarðar frá 1956-1959(okt.). Vilhjálmur Hjálmarsson var þingmaður Suður Múlasýslu frá 1949-1956 og frá 1959(júní)-1959(okt.). Ásmundur Sigurðsson var þingmaður Austur Skaftafellssýslu landskjörinn 1946-1953.

Úrslit

1959 október Atkvæði Hlutfall Þingm.
Alþýðuflokkur 215 4,09% 0
Framsóknarflokkur 2.920 55,59% 3
Sjálfstæðisflokkur 1.129 21,49% 1
Alþýðubandalag 989 18,83% 1
Gild atkvæði samtals 5.253 100,00% 5
Auðir seðlar 57 1,07%
Ógildir seðlar 29 0,54%
Greidd atkvæði samtals 5.339 91,92%
Á kjörskrá 5.808
Kjörnir alþingismenn
1. Eysteinn Jónsson (Fr.) 2.920
2. Halldór Ásgrímsson (Fr.) 1.460
3. Jónas Pétursson (Sj.) 1.129
4. Lúðvík Jósefsson (Abl.) 989
5. Páll Þorsteinsson (Fr.) 973
Næstir inn vantar
Bjarni Vilhjálmsson (Alþ.) 759 4.vm.landskjörinn
Einar Sigurðsson (Sj.) 818
Ásmundur Sigurðsson (Abl.) 958 4.vm.landskjörinn

Framboðslistar

Alþýðuflokkur Framsóknarflokkur
Bjarni Vilhjálmsson, cand.mag. Reykjavík Eysteinn Jónsson, fv.ráðherra, Reykjavík
Arnþór Jensen, verslunarstjóri, Eskifirði Halldór Ásgrímsson, kaupfélagsstjóri, Vopnafirði
Guðlaugur Sigfússon, oddviti, Reyðarfirði Páll Þorsteinsson, kennari, Hnappavöllum
Sigurður Pálsson, kennari, Borgarfirði Björgvin Jónsson, kaupfélagsstjóri, Seyðisfirði
Ari Bogason, verkamaður, Seyðisfirði Vilhjálmur Hjálmarsson, bóndi, Brekku
Sigurjón Kristjánsson, verslunarmaður, Neskaupstað Páll Metúsalemsson, bóndi, Refstað
Jakob Stefánsson, sjómaður, Fáskrúðsfirði Stefán Einarsson, flugafgreiðslumaður, Egilsstöðum
Torfi Þorsteinsson, Haga, Nesjahr. Ásgrímur Halldórsson, kaupfélagsstjóri, Hornafirði
Gauti Arnþórsson, cand.med. Eskifirði Guðmundur Björnsson, verkamaður, Stöðvarfirði
Sigurður Guðjónsson, bæjarfógeti, Ólafsfirði Ásgrímur Ingi Jónsson, sjómaður, Borgarfirði
Sjálfstæðisflokkur Alþýðubandalag
Jónas Pétursson, bústjóri, Skriðuklaustri Lúðvík Jósepsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað
Einar Sigurðsson, útgerðarmaður, Reykjavík Ásmundur Sigurðsson, fv.alþingismaður, Reykjavík
Sverrir Júlíusson, úgerðarmaður, Reykjavík Helgi Seljan Friðriksson, kennari, Reyðarfirði
Theódór Blöndal, bankastjóri, Seyðisfirði Jóhannes Stefánsson, framkvæmdastjóri, Neskaupstað
Axel V. Tulinius, bæjarfógeti, Neskaupstað Steinn Stefánsson, skólastjóri, Seyðisfirði
Helgi Gíslason, bóndi, Helgafelli Sigurður Blöndal, skógarvörður, Hallormsstað
Benedikt Stefánsson, bóndi, Hvalnesi Antonius Jónsson, bifreiðarstjóri, Vopnafirði
Páll Guðmundsson, bóndi, Gilsárstekk Ásbjörn Karlsson, verkamaður, Djúpavogi
Sigurjón Jónsson, trésmiður, Vopnafirði Guðlaugur Guðjónsson, sjómaður, Búðum
Ingólfur Fr. Hallgrímsson, framkvæmdastjóri, Eskifirði Benedikt Þorsteinsson, verkamaður, Hornafirði

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.