Siglufjörður 1923

Kosning á þremur bæjarfulltrúum. Fram komu Borgaralisti og listi Alþýðuflokks (sumar heimildir segja Alþýðuflokks og hafnarnefndar).

Siglufj1923

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-listi 100 44,84% 1
B-listi Alþýðuflokkur 123 55,16% 2
Samtals 223 100,00% 3
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Flóvent Jóhannsson (B) 123
2. Bjarni Þorsteinsson (A) 100
3. Helgi Hafliðason (B) 62
Næstur inn vantar
Sophus Blöndal (A) 24

Framboðslistar

A-listi Borgaralisti B-listi Alþýðuflokks
Bjarni Þorsteinsson, prestur Flóvent Jóhannsson, verkstjóri
Sophus Blöndal, kaupmaður Helgi Hafliðason, kaupmaður
Guðmundur Skarphéðinsson, skólastjóri Kjartan Jónsson, smiður

Heimildir:Alþýðublaðið 9.1.1923, Íslendingur 12.1.1923, Ísafold 16.2.1923, Morgunblaðið 7.1.1923 og Vísir 8.1.1923.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: