Kaldrananeshreppur 1962

Í framboði voru listi samvinnumanna og listi sjómanna og verkamanna. Listi samvinnumanna hlaut 3 hreppsnefndarmenn en listi sjómanna og verkamanna 2 hreppsnefndarmennra.

Úrslit

1962 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Samvinnumenn 91 64,08% 3
Sjómenn og verkam. 51 35,92% 2
Samtals gild atkvæði 142 100,00% 5

upplýsingar vantar um fjölda á kjörskrá, auða seðla og ógilda.

Kjörnir hreppsnefndarmenn:
1. Ingimundur Ingimundarson (samv.) 91
2. Guðjón Guðmundsson (sj./vm.) 51
3. Bjarni Guðmundsson (samv.) 46
4. Ingimar Elíasson (samv.) 30
5. Sveinn Víkingur (sj./vm.) 26
Næstir inn vantar
(samv.) 12

Framboðslistar

A-listi samvinnumanna B-listi sjómanna og verkamanna
Ingimundur Ingimundarson, Svanshóli Guðjón Guðmundsson, Bakkagerði
Bjarni Guðmundsson, Bæ Sveinn Víkingur, Drangsnesi
Ingimar Elíasson, Drangsnesi

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og Morgunblaðið 28.6.1962. 

%d bloggurum líkar þetta: