Vestur Skaftafellssýsla 1916

Sigurður Eggerz, sem var þingmaður Vestur-Skaftafellssýslu frá 1911, var ekki kjöri þar sem hann varð landskjörinn þingmaður 1916.

1916 Atkvæði Hlutfall
Gísli Sveinsson, yfirdómsmálaflm. (Sj.l) 194 43,50% Kjörinn
Lárus Helgason, bóndi (Sj.þ) 155 34,75%
Magnús Bjarnason, prófastur (Sj.þ) 97 21,75%
Gild atkvæði samtals 446 100,00%
Ógildir atkvæðaseðlar 5 1,11%
Greidd atkvæði samtals 451 75,67%
Á kjörskrá 596

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis

%d bloggurum líkar þetta: