Ísafjörður 1918

Kosið var um þrjá bæjarfulltrúa í stað þeirra Guðmundar L. Hannessonar lögfræðings, Helga Sveinssonar bankastjóra og Jónasar Tómassonar sem kosinn var haustið 1917 í stað Sigurjóns Jónssonar útgerðarstjóra.

Úrslit Atkv.  Hlutfall Fltr. 
A-liti Alþýðuflokks 242 44,16% 1
B-listi 306 55,84% 2
Samtals 548 100,00% 3
Auðir og ógldir 23 4,03%
Samtals greidd atkvæði 571
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Jóhann Þorsteinsson (B) 306
2. Helgi Sveinsson (A) 242
3. Magnús Thorberg (B) 153
Næstur inn vantar
Jónas Tómasson (A) 65

Framboðslistar

A-listi Alþýðuflokks B-listi
Helgi Sveinsson, bankastjóri Jóhann Þorsteinsson, kaupmaður
Jónas Tómasson, söngstjóri Magnús Thorberg, útgerðarmaður
Magnús Örnólfsson, skipstjóri Bárður Tómasson, stórskipasmiður

Heimildir: Lögrétta 9.1.1918, Njörður 31.12.1917, Vestri 31.12.1917, 10.3.1917 og Vísir 9.1.1917.

Auglýsingar
%d bloggurum líkar þetta: