Flóahreppur 2022

Í sveitarstjórnarkosningum 2018 hlaut Flóalistinn 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en T-listinn 2.

Í kjöri voru Framfaralistinn og T-listinn. Framfaralistinn hlaut 3 sveitarstjórnarmenn og hreinan meirihluta en T-listinn 2. Framfaralistann vantaði 4 atkvæði til að fella annan mann T-listans. Elín Höskuldsdóttir á T-lista færðist niður um eitt sæti vegna 38 útstrikana og færðist Harpa Magnúsdóttir upp í 2.sætið. Það leiddi til þess að Harpa náði kjöri í sveitarstjórn. Elín tók hins vegar sæti í sveitarstjórn í júní 2022 eftir að Sigurjón Andrésson efsti maður T-lista var ráðinn sveitarstjóri í Sveitarfélaginu Hornafirði.

Úrslit:

FlóahreppurAtkv.%Fltr.Breyting
I-listi Framfaralistans25566.41%366.41%3
T-listinn12933.59%2-4.27%0
F-listi Flóalistans-62.14%-3
Samtals gild atkvæði384100.00%50.00%0
Auðir seðlar153.74%
Ógild atkvæði20.50%
Samtals greidd atkvæði40180.20%
Kjósendur á kjörskrá500
Kjörnir sveitarstjórnarfulltrúarAtkv.
1. Árni Eiríksson (I)255
2. Sigurjón Andrésson (T)129
3. Hulda Kristjánsdóttir (I)128
4. Walter Fannar Kristjánsson (I)85
5. Harpa Magnúsdóttir (T)65
Næstir innvantar
Sigrún Hrefna Arnardóttir (I)4

Útstrikanir: Elín Höskuldsdóttir á T-lista færðist niður um eitt sæti vegna 38 útstrikana og Harpa Magnúsdóttir færist því upp í 2.sætið.  Elín missti því af sæti í sveitarstjórn.  Á I-lista var strikað ellefu sinnum yfir nafn Huldu Kristjánsdóttur og sjö sinnum yfir nafn Árna Eiríkssonar oddvita. 

Framboðslistar:

I-listi FramfaralistansT-listinn
1. Árni Eiríksson oddviti og hópstjóri1. Sigurjón Andrésson verkefnisstjóri og ráðgjafi
2. Hulda Kristjánsdóttir rekstrarstjóri2. Elín Höskuldsdóttir starfsm.félagsþjónustu í málefnum aldraðra
3. Walter Fannar Kristjánsson bóndi3. Harpa Magnúsdóttir bóndi
4. Sigrún Hrefna Arnardóttir ferðaþjónustubóndi4. Hjalti Guðmundsson húsasmíðameistari og framhaldsskólakennari
5 .Haraldur Einarsson bóndi og fv.alþingismaður5. Anný Ingimarsdóttir félagsráðgjafi
6. Helena Hólm ferðaþjónustubóndi6. Halla Kjartansdóttir sjálfstætt starfandi
7. Sveinn Orri Einarsson viðgerðarmaður7. Sævar Örn Sigurvinsson ferðaþjónustubóndi og tamningamaður
8. Jakop Nielsen Kristjánsson bifvélavirki8. Páll S. Pálsson framkvæmdastjóri
9. Rúnar Magnússon húsasmiður9. Karólína Alma Jónsdóttir rafeindavirki
10. Margrét Jónsdóttir sveitarstjórnarmaður og bóndi10. Svanhvít Hermannsdóttir ferðaþjónustubóndi og sagnfræðingur