Ísafjörður 1942 júlí

Finnur Jónsson var þingmaður Ísafjarðar frá 1933.

Úrslit

1942 júlí Atkvæði Landslisti Samtals Hlutfall
Finnur Jónsson, forstjóri (Alþ.) 601 66 667 49,30% Kjörinn
Björn Björnsson, hagfræðingur (Sj.) 418 15 433 32,00% 5.vm.landskjörinn
Sigurður Thoroddsen, verkfræðingur (Sós.) 198 16 214 15,82% 2.vm.landskjörinn
Guðmundur Ingi Kristjánsson, bóndi (Fr.) 35 4 39 2,88%
Gild atkvæði samtals 1.252 101 1.353
Ógildir atkvæðaseðlar 28 1,78%
Greidd atkvæði samtals 1.381 87,96%
Á kjörskrá 1.570

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands og vefur Alþingis.