Mýrdalshreppur 2002

Hreppsnefndarmönnum fækkaði úr 7 í 5. Í framboði voru listar Framsóknarflokks, Sjálfstæðisflokks og Kletts, samtaka um eflingu heimabyggðar. Framsóknarflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn. Sjálfstæðisflokkur hlaut 2 hreppsnefndarmenn, tapaði einum. Klettur hlaut 1 hreppsnefndarmann, tapaði einum.

Úrslit

Mýrdalshr

2002 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Framsóknarflokkur 115 35,94% 2
Sjálfstæðisflokkur 113 35,31% 2
Klettur 92 28,75% 1
Samtals gild atkvæði 320 100,00% 5
Auðir seðlar og ógildir 13 3,90%
Samtals greidd atkvæði 333 89,52%
Á kjörskrá 372
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Elín Einarsdóttir (B) 115
2. Sveinn Pálsson (D) 113
3. Bryndís F. Harðardóttir (K) 92
4. Karl Pálmason (B) 58
5. Sif Hauksdóttir (D) 57
Næstir inn vantar
Ólafur F. Gunnarsson (K) 22
Ólafur Steinar Björnsson (B) 55

 

Framboðslistar

B-listi Framsóknarflokks D-listi Sjálfstæðisflokks K-listi Kletts, samtaka um eflingu heimabyggðar
Elín Einarsdóttir, kennari og bóndi Sveinn Pálsson, verkfræðingur Bryndís F. Harðardóttir, skrifstofustjóri
Karl Pálmason, bóndi Sif Hauksdóttir, verslunarstjóri Ólafur F. Gunnarsson, bóndi
Ólafur Steinar Björnsson, bóndi Þórhildur Jónsdóttir, bóndi Eiríkur Tryggvi Ástþórsson, öryrki
Gísli Sigurðsson, pípulagningamaður Steinþór Vigfússon, ferðaþjónustubóndi Guðrún Ólafsdóttir, iðnverkakona
Jóhanna S. Jónsdóttir, bóndi Björn Ægir Hjörleifsson, lögreglumaður Sólveig Davíðsdóttir, iðnverkakona
Andrína G. Erlingsdóttir, ferðaþjónustubóndi Sveinn Þórðarson, verkstjóri Símon Gunnarsson, byggingaverkamaður
Sigurður K. Hjálmarsson, húsvörður Jónína Sólborg Þórisdóttir, skrifstofumaður Guðlaug B. Sigurðardóttir, iðnverkakona
Halldór Ingi Eyþórsson, verkamaður Sædís Íva Elíasdóttir, rekstrarfræðingur Sigurjón Rútsson, rafvirkjameistari
Svanhvít M. Sveinsdóttir, bankamaður Guðmundur P. Guðgeirsson, framkvæmdastjóri Guðrún Jónsdóttir, starfsstúlka
Sigurður Ævar Harðarson, trésmiður Helga Þorbergsdóttir, hjúkrunarforstjóri Kolbrún Matthíasdóttir, verslunarstjóri

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, vefur Sambands sveitarfélaga, kosningavefur Félagsmálaráðuneytisins, Morgunblaðið 10.5.2002 og 11.5.2002.

%d bloggurum líkar þetta: