Blönduós 1986

Hreppsnefndarmnönum fjölgaði úr fimm í sjö. Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks, listi Vinstri manna og óháðra sem borinn var fram af Framsóknarflokki og óháðum borgurum og listi Alþýðubandalags og óháðra. Vinstri menn og óháðir hlutu 3 hreppsnefndarmenn en Sjálfstæðisflokkur og Alþýðubandalag 2 hreppsnefndarmenn hvor listi. Vinstri menn og óháðra vantaði aðeins átta atkvæði til að bæta við sig fjórða manninum og ná þannig hreinum meirihluta.

Úrslit

blönduós

1986 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 185 30,48% 2
Vinstri menn og óháðir 279 45,96% 3
Alþýðubandalag og óháðir 143 23,56% 2
Samtals gild atkvæði 607 100,00% 7
Auðir og ógildir 18 2,88%
Samtals greidd atkvæði 625 103,65%
Á kjörskrá 603
Kjörnir hreppsnefndarmenn
1. Sigmar Jónsson (H) 279
2. Jón Sigurðsson (D) 185
3. Guðmundur Theodórsson (K) 143
4. Sigfríður Angantýsdóttir (H) 140
5. Hilmar Kristjánsson (H) 93
6. Sigríður Friðriksdóttir (D) 93
7. Kristín Mogensen (K) 72
Næstir inn vantar
Ásrún Ólafsdóttir (H) 8
Ragnheiður Þorsteinsdóttir (D) 30

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks H-listi Vinstri manna og óháðra K-listi Alþýðubandalags og óháðra
Jón Sigurðsson, héraðsráðunautur Sigmar Jónsson, fulltrúi Guðmundur Theodórsson, mjólkurfræðingur
Sigríður Friðriksdóttir, form.Verkal.f.A-Hún. Sigfríður Angantýsdóttir, kennari Kristín Mogensen, kaupkona
Ragnheiður Þorsteinsdóttir, verslunarmaður Hilmar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Eiríkur Jónsson, skólastjóri
Baldur Valgeirsson, framkvæmdastjóri Ásrún Ólafsdóttir, matráðskona Ingunn Gísladóttir, deildarstjóri
Sigurður Eymundsson, rafveitustjóri Kári Snorrason, útgerðarmaður Ásgeir Blöndal, skipstjóri
Þuríður Hermannsdóttir, skrifstofumaður Aðalbjörg Þorkelsdóttir, bankagjaldkeri Ásta Rögnvaldsdóttir, bókavörður
Óskar Húnfjörð, framkvæmdastjóri Vilhjálmur Pálmason, múrarameistari Jón Hannesson, framkvæmdastjóri
Guðmundur Guðmundsson, sjómaður Erla Björk Ólafsdóttir, hjúkrunarfræðingur Málfríður Lorange, sálfræðingur
Guðmundur Þór Sveinsson, verkamaður Lárus Jónsson, húsasmiður Stefán Berndsen, trésmiður
Hjörleifur Júlíusson, framkvæmdastjóri Margrét Skúladóttir, húsmóðir Guðrún Tryggvadóttir, húsmóðir
Gunnar Sigurðsson, verkstjóri Guðmundur Ingþórsson, húsasmiður Gísli Garðarsson, verkstjóri
Ole Aadnegard, bifreiðastjóri Njáll Þórðarson, frjótæknir Jakob Jónsson, trésmiður
Kristín Jóhannesdóttir, verkakona Ragnar Þórarinsson, bifreiðastjóri Gunnar Kristjánsson, rafeindavirki
Jón Ísberg, sýslumaður Árni S. Jóhannsson, kaupfélagsstjóri Sturla Þórðarson, tannlæknir

Heimildir: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, Kosningahandbók Fjölvís 1986, DV 15.5.1986, Dagur 7.5.1986, Morgunblaðið 16.4.1986, 4.5.1986, 17.5.1986 og Þjóðviljinn 1.5.1986