Seltjarnarnes 1998

Í framboði voru listi Sjálfstæðisflokks og listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness, Neslisti. Sjálfstæðisflokkur hlaut 5 bæjarfulltrúa, bætti við sig einum og viðhélt því áfram hreinum meirihluta í bæjarstjórn. Bæjarmálafélag Seltjarnarness hlaut 2 bæjarfulltrúa, tapaði einum.

Úrslit

Seltjarnarnes

1998 Atkvæði Hlutfall Fulltr.
Sjálfstæðisflokkur 1.720 65,28% 5
Bæjarmálafélag Seltjarnarness 915 34,72% 2
Samtals gild atkvæði 2.635 100,00% 7
Auðir og ógildir 73 2,70%
Samtals greidd atkvæði 2.708 82,69%
Á kjörskrá 3.275
Kjörnir bæjarfulltrúar
1. Sigurgeir Sigurðsson (D) 1.720
2. Högni Óskarsson (N) 915
3. Erna Nielsen (D) 860
4. Jónmundur Guðmarsson (D) 573
5. Sunneva Hafsteinsdóttir (N) 458
6. Inga Hersteinsdóttir (D) 430
7. Jens Pétur Hjaltested (D) 344
Næstur inn vantar
Arnþór Helgason (N) 118

Framboðslistar

D-listi Sjálfstæðisflokks N-listi Bæjarmálafélags Seltjarnarness, Neslisti
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri Högni Óskarsson, læknir
Erna Nielsen, bæjarfulltrúi Sunneva Hafsteinsdóttir, hönnuður
Jónmundur Guðmarsson, verkefnisstjóri Arnþór Helgason, deildarsérfræðingur
Inga Hersteinsdóttir, verkfræðingur Katrín Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur
Jens Pétur Hjaltested, viðskiptafræðingur Sigrún Benediktsdóttir, lögfræðingur
Sigrún Edda Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Guðlaugur Sverrisson, sölustjóri
Jón Hákon Magnússon, framkvæmdastjóri Árni Einarsson, framkvæmdastjóri
Gunnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri Valgerður Janusdóttir, sérkennari
Snorri Magnússon, rannsóknarlögreglumaður Þórhallur Bergmann, tónlistarmaður
Hrefna Kristmannsdóttir, deildarstjóri Kristrún Heimisdóttir, lögfræðinemi
Stefán Ó. Stefánsson, húsasmíðameistari Gunnar Jónatansson, skrúðgarðyrkjumeistari
Jón Jónsson, framkvæmdastjóri Gunnar Hansson, trésmiður
Guðmundur Jón Helgason, flugumferðarstjóri Jónína Bergmann, húsmóðir
Petrea I. Jónsdóttir, bæjarfulltrúi Siv Friðleifsdóttir, alþingismaður

Prófkjör

Sjálfstæðisflokkur 1.sæti 1.-2. 1.-3. 1.-4. 1.-5. 1.-6. alls
Sigurgeir Sigurðsson, bæjarstjóri 440
Erna Nielsen, bæjarfulltrúi 237
Jónmundur Guðmarsson, stjórnmálafræðingur 276
Inga Hersteinsdóttir, verkfræðingur 348
Jens Pétur Hjaltested, framkvæmdastjóri 262
Sigrún Edda Jónsdóttir, viðskiptafræðingur 323
Jón Hákon Magnússon, forseti bæjarstjórnar 140 290
Aðrir:
Gunnar Lúðvíksson, framkvæmdastjóri
Guðmundur J. Helgason, flugumferðarstjóri
Hrefna Kristmannsdóttir, jarðefnafræðingi
Jón Jónsson, framkvæmdastjóri
Stefán Ó. Stefánsson, húsasmíðameistari
Snorri Magnússon, rannsóknarlögreglumaður

Heimild: Kosningaskýrslur Hagstofu Íslands, DV 26.1.1998, 6.5.1998, Dagur  9.1.1998, 13.3.1998, 22.4.1998, Morgunblaðið 10.1.1998, 24.1.1998,  27.1.1998, 21.2.1998 og 7.3.1998.

 

%d bloggurum líkar þetta: